Verði ljós - 01.06.1899, Qupperneq 3

Verði ljós - 01.06.1899, Qupperneq 3
83 kenniiig gömln lútersku guðfræðinganna á seytjándu öld væri þess eðlis, að hún gæti xmnið bug á þessu losi, sem komið er á trúarskoðanir manna, þá hlýt ég að telja vafasamt, hvort það væri siðferðilega rétt að notfæra sér slíkt meðal; mór fyndist miklu fremur ástæða til að minnast hinna gömlu orða Jobs: „Ætlið þér að verja guð með rang- læti, — viljið þór haus vegna viðhafa slægsmuni11 (Job 13, 7)? Þór eruð eiuuig hræddur um, að menn kunni að misbrúka þessa nýju skoðuu á ritningunni, sem hafnar hinum bókstaflega innblæstri liennar. Það skil óg vel, — en ég veit einuig, að sá saunleikur er ekki til í veröldinni, sem ekki megi á einhvern hátt misbrúka og ekki liaíi á einhvern hátt verið misbrúkaður. Og hvað sórstaklega suertir þessa nýju skoðun á innblæstri ritningarinnar, þá veit óg, að hún hefir á ýmsan hátt verið misbrúkuð, en „abusus rei non tollit usutn“— það verður aldrei nein sönnun gegn sannleikanum, að óhlutvandir menn misbrúka hann, eius og lika bezt verður séð hór, að þessi nýja skoðun á ritningunni hefir, þrátt fyrir alla misbrúkuu heunar, öðlast svo al- inenna viðurkenuingu í kirkjuuni, að meðal málsmetaudi mauna verður ekki fundinn einn einasti, er láti sér til liugar koma að verja hina gömlu innblásturs-keuuingu eða mæla henni bót. Þess heyrist ekki heldur getið neinstaðar, að liin nýja inublásturs-kenning hafi orðið til þess að veikja trúarsannfæriugu manna ; miklu fremur má með sanni segja, að hún hafi orðið til þess að festa haua enn betur, ineð því að meun einmitt fyrir hana tóku, með miklu ineiri alvöru eu áður, að byggja trú sina á grundvellinum Jesú Kristi, hinum lifaudi persónuleika við fóðursins hægri liönd, sem aftur varð til þess, að trúarsamfélagið við frelsarann varð miklu persónulegra og innilegra en áður hafði verið. Eigum vér þá að þegja? Eigum vér að halda dauðahaldi i skoð- anir, sein svo að segja öll hin kristna ldrkja er horfin frá ? Vissulega ekki! Ég só nú langt um fleiri og meiri tormerki á því að þegja en að tala. Eg álít, að það sé miklu ísjárverðara, að vera að stritast við að halda í hiuar gömlu og rótgrónu skoðanir á þessum efn- um einmitt á vorum tímum, þar sem — svo að ég viðhafi yðar eigiu orð — svo inikið los virðist vera komið á trúarskoðanir manna, og þeir að verða æ fleiri og fleiri, sem með fyrirlitningarsvip suúa bakinu við liinui helgu bók. Einmitt á vorum timum held óg, að það só hið ó- viturlegasta, sem gert verður, að víggirða sig gömlum og úreltum kenn- ingum, sein alls eklci suerta þau atriði trúar vorrar, sem vér teljuin sáluhjálparatriði, og ala með því hjá almenuiugi raugar skoðauir, sem aldrei geta annað eu reynst óhollar fyrir trúarlifið þegar t-il lengdar lætur, á sama hátt og liver önuur óholl fæða. Já, það er ekki einasta óviturlegt og skaðlegt, lieldur er það beinlínis rangt gagnvart ritning- unni sjálfri, gagnvart kristindómiuum og gagnvart einstaklingunum. — í>að er fyrst og íreuist skylda vor við heilaga ritningu

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.