Verði ljós - 01.06.1899, Qupperneq 4
84
sjálfa, að vér segjum hana ekki öðru vísi eu hún er, skreytum liana
ekki neinum lánsfjöðrum, sem fyr eða síðar hljóta að íjúka af henni,
Jjví að það getur aldrei orðið til annars eu að rýra gildi liennar, veikja
álit hennar i augum manna. Eða hvers vegna skyldu þeir verða „æ
fieiri og fleiri, sem með fyrirlitningarsvip snúa bakinu við hinni helgu
bók“ — eins og þór segið ? Mundi ekki ein höfuðorsök þess vera sú,
að sú skoðun hefir verið gróðursett hjá þessum mönnum í uppvextinum, að
„öll ritning væri innblásin af guði“ i þeim skilniugi, að guð hafi
skrifað hana alla svo til með sínum eigiu fingri, eins og lögmálið forðum á
steintöflurnar — og að þeir svo, þegar þeir sem fullorðnir menn tóku
að kynna sér hana með eigin augum, þóttust ekki eiga nema um tvent
að velja, að eigna guði (sem höfundi ritningariunar) ýmiskonar ósam-
kvæmni, Jiversagnir og missögli, eða snúa bakinu við ritningunni sein
mjög svo ófullkomnu mannasmíði. Ég þykist saunfærður um, að þeir
hefðu orðið færri, sem með fyrirlitningarsvip sneru bakitiu við hiuni
helgu bók, þegar þeir sem fulltíða meuu tóku að kynnast henni, ef að
þeim hefði í uppvextinum verið kent að skoða ritninguua eins og húu í
sannleika er, sem framleiðsli guðlegs og inannlegs samverkuaðar, þarsemvið
hliðina á hinum guðdómlega sannleika sæjust eðlileg merki mannshaud-
arinnar, sem um hana hefði fjallað, ófullkomleikar, er ávalt hljóta að
loða við öll mannaverk á svæði hinnar takmörkuðu manulegu vitundar.
Engum manni hefði þá til hugar komið að hneykslast á því, Jiótt hann
í ritningunni hefði rekið sig á sögulega eða landfræðilega ónákvæmni, •
eða þótt hann hefði komist að raun um, að þar fyndust skoðanir á
náttúrufræðilegum og stjarnfræðileguin efnum, er naumast gætu sain-
rimst skoðunum 19. aldar-vísindanna á þeiin hinum söiuu efuum. Eu
með því að gera hinu verulega og óverulega jafnhátt undir liöfði, — með
þvi að gera þeim efnum, sem suerta „það, er auga aldrei sá og eyra
aldrei heyrði og aldrei hefir upp komið í hjarta nokkurs manns“, og
þeim, sem snerta eingöngu þessaheimsleg efui og liggja undir dómsúr-
skurði manulegrar vitundar, jafnhátt undir höfði, — með því hafa kirkj-
unnar menn sjálfir orðið til þess að leiða menn í freistingu.
Það er aldrei nema rétt og tilhlýðilegt, að vér miunumst þakklát,-
lega hinna gömlu lútersku guðfræðinga og alls þess, er þeir unnu með
anda og inunni kirkju vorri til gagns og heilla, en þeim er enginn sómi
sýndur með því að rígbinda sig þannig við skoðanir þeirra, að vér
ekki getuin af oss fengið að vikja frá þeim, jafnvel eftir að vér erum
orðnir sannfærðir um, að sumt það, sem þeir kendu — auðvitað í góðri
trú og með fullri sannfæringu—getur alls ekki staðist fyrir vísindalegri
og frjálsri ranusókn og er miklu fremur skaðlegt fyrir hina kristilegu
trúartileinkun en gagnlegt,. Yér skulum minnast þess, að vorum tímum er
öðru visi háttað en tímum hinna gömlu lútersku guðíræðinga. Þeiin
var í of fersku minni páfa-algildið í kirkjunni, til þess að þeir gætu til