Verði ljós - 01.06.1899, Side 5

Verði ljós - 01.06.1899, Side 5
85 fulls losað sig við það, eða skilið, að kirkjau gæti án þess verið; þess vegna íor svo, að þegar þeir voru orðnir viðskila við hinn rómverska páfa, þá myuduðu þeir sér pappírs-páfa eða ritningar-páfa; en auðvitað mátti hann ekki vera skeikulli en hinn hafði verið, og þess vegua gripu þeir til liinnar gömlu, gyðiuglegu innhlásturskenniugar. En nú er ekki lengur þörf á neiuum páfadómi í kirkjunni, livorki óskeikulum rómverskum páfa né ritningarpáfa, því að kirkja vor hefir öðlast fullau skilning á því, að Jesús Kristur, stofnaudi hennar og ó- sýuilega höfuð, er það algildi, sem dugir að eilífu, að hann einn er gæddur þeim óskeikulleika, sem vörður hius guðdómlega sannleika lilýtur að hafa til að bera, en frá honum aftur, sem er „kjarui og stjarna11 hinnar helgu bóknr, öðlast hún það algildi í öllum sáluhjálpar- efuuin, sem vór kristnir menn eignum henni. Yér skulum því ekki gera úr ritniuguuui aunað eu það, sem hún er og sjálf vill vera. Haíi drottinn gefið oss liana i þeirri inynd og með því suiði, sem vér nú eigum hana, hefir haun einnig vissulega ætlast til þess, að hún skyldi viuna verk sitt í heiminum eins og hún er, og vér getum óhræddir treyst þvi, að hún muui ekki siður vinua verk sitt í heiminum hér eftir en hiugað til, enda þótt vér hættum að skreyta liaua láusfjöðrum, liættum að eigna henni eiginlegleika, sem ekki tilheyra heuni. Hitt verður aldrei annað en vituisburður um vautraust og — mér liggur við að segja —- virðingarleysi fyrir „bók bókanna“, þessari hinni dýrmætustu gjöf, sem drottinn hefir gefið kirkju siuui „til lærdóms, til áminniugar, til viðreisuar, til uppeldis í réttlæti". — En sé það skylda vor við ritninguua sjálfa, að vér gjörum ekki úr henni annað en það, sem hún er og sjálf vill vera, þá er það ekki síður skylda vor við kristindóminu, liiua kristilegu lifsskoðun, sem vér viðurkenuum sem sannleikann til sáluhjálpar, að vér í þessu tilliti sem öðru beygjuni oss fyrir saunleikauum. Vér gerum kristindóininum alls engau greiða með því að fælast ljósið, vera hræddir við saunleikanu, enda þótt vór verðum i eiuhverju að breyta skoðuuum vorum vegna hius nýja, sem saunleikurinn kann að leiða í ljós. Kristindómurinn hefir góða sögulega samvizku, hanu er í engu tilliti ljósfælinn. Houum stend- ur euginn stuggur af söunum vísindum eða sannleiksleit mannlegs auda, þar sem saunleikaus er leitað eiugöngu vegna saunleikans sjálfs, því að sem hiuu alfullkomni saunleikur er haun þess jafnan fullviss, að manu- legar rannsóknir muni aldrei fá í ljós leitt neinn þann saunleilsa, er ekki geti til fulls samrimst honum. Þess vegna horfir kristindómurinn lika rólegur og áhyggjulaus á allar vísindalegar rannsóknir og þá einnig á þær, ersnerta eðliog uppruna ritningarinnar. Ættum vér þá ekki að gera liið sama? Jú, vissulega! En með því að fyllast æðru og kvíða, hvenær sem vór sjáum einhver af hinum gömlu virkjum hryuja í rústir fyrir ranusóknum vísiudanna, þá sýnum vór að eins með því vantraust á þessari lífsskoðuu,

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.