Verði ljós - 01.06.1899, Side 9

Verði ljós - 01.06.1899, Side 9
89 ina. Það er í'ánýt mótbára, að allur almenningur kristinua manna þoli ekki, að honum séu fluttar slíkar kenningar, eða að það auki á það los, sem komið sé á trúarskoðauir manna. Eg veit vel, að þær guðfræðinga- skoðanir eru til, sem eiga alls ekkert erindi i heudur ómeritaðs almenu- iugs og muudu eingöngu vinna þar tjón. Eu svo er ekki með skoðanir þær, sein hér er um að ræða. ííór er um það að ræða, að losa menn við skoð- anir, sem geta haft óheillavænleg áhrif á trúarlíf eiustaklingauua og valdið misskilniugi á háleitustu efnunum, sem orðið geta á vegi manns- andans, skoðanir, sem geta komið inu hjá mönnum ljósfælni og hræðslu við sanuleikann, og orðið til þess að vekja vantraust á hiuum guðdóm- lega sáluhjálparsaunleika. Ættum vér þá að þegja og ala hjá fólkinu liinar gömlu og rótgrónu skoðanir, þótt vér sjáum þær verða til þess að fæla menu frá hiuni helgu bók, svo að þeir jaíuvel með fyrirlitningu snúa við henni bakinu og þá einnig þeirri lífsskoðun, sem stendur í svo uánu sambaudi við hana? Nei. Það hlýtur miklu fremur að vera heilög skylda vor, að opna augu þessara mauna fyrir liiuu sanna eðli hinnar helgu bókar, svo að þeir láti sér aldrei til hugar koma að leita í henni upp- lýsinga uin önnur efni en þau, sem henni er ætlað að upplýsa oss um. Og ég er ekkert hræddur um, að það auki á losið, sein komið er á trúarskoð- auir manna, miklu fremur ber ég það traust til saunleikaus í þessum efnum, að hann verði til þess að festa trúarsannfæriugu mauna eiiu betur og leiða marga þeirra aftur til liiunar lielgu bókar, sem’ áður liöfðu snúið sér frá henni, af því þeir fundu þar ekki þá samkvæmni við saunleikann, sem þeir þóttust eiga heimtiug á að fiuna í bók, sem öll væri innblásin af guði, verk þess guðs anda, sem jafnvel „raunsakar guðs leyndarráð". Og hvað hina snertir, sem í sannleika eru orðnir trúaðir menn, þá er ég ekki heldur liræddur um, að trú þeirra veikist, þótt þeim sé kent, að óskeikul- leiki ritningarinnar sé takmarkaður þ. e. nái aðeins til þeirra efna, er suerta náðarráðst.afanir guðs syudugum mönnum t.il sáluhjálpar. Eg vænti þess öllu heldur, að Jiað fari fyrir þeim eins og fór fyrir Jieim, er þessar líuur skrifar, er þessar nýju skoðanir á rituingunui urðu fyrst á vegi hans, — að þeim þyki sem þuugu oki sé létt af sálu siuui og hin helga bók verði þeim eun þá miklu kærari en áður. Eg hefi þelct t.rúaðan maun, sein ekki gat fengið sig til að lesa í ritningunni. Hvers vegna? „Af því ég rek mig þar á svo margt, mælti hann, sem hugsuu mín mótmælir, en sem óg veit að mér ber að trúa, af því að það stendur þar.“ Hefði nú Jiessi maður haft réttan skilning á eðli ritningarinnar og uppruna — mundi haun J)á hafa forðast að lesa rituinguna? Eg er ekki í neiuum vafa um svarið. En skyldu þeir ekki vera fleiri, sem eins stendur á fyrir? En svo er önuur ástæða til þess, að hér ber að tala, en ekki að þegja, og hún er sú, að þót.t kirkjunnar menn lialdi áfram þögninui, getum vór verið saunfærðir um, að óviuir kirkjunnar þegja ekki, og muudi það vera

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.