Verði ljós - 01.06.1899, Blaðsíða 12

Verði ljós - 01.06.1899, Blaðsíða 12
92 íslenzku biblíu og hefir varla orðið útbreidd meðal almennings fyrr en lærdómsbók Balles bygði Pouta út, þvi að í „sauuleika guðhræðslunnar" er haldið þýðingunni, sem er i Guðbrands og Þorláks biblium að minsta kosti í þeim útgáfuuum, sem ég hefi séð, þaunig í útgáfunni frá Hólum 1775, 21. bls. 7. 1. að ueðan : „Því að öll ritning af guði inugefiu er nytsamleg til lærdóms“. Sleppi maður Steins-biblíu, þá er ranga þýð- ingin þessarar aldar barn. Ekki er hægt að dreifa Lúter við þessa röngu þýðingu, haun hefir: „Denu alle schrifft, vou Gott eiugegeben, ist nútz zur lehre“. Reformeraða kirkjau aftur á móti þræðir í þeim þrem- ur þýðingum, sem ég þekki, Vulgatam á þessum stað, enska þýðiugiu, þýðing Theodori Bezae og þýðing Ítalaus Giovanni Diodati, sein þýddi eftir Beza, og er það því einkeunilegra sem reformeraða kirkjan er ekki vöu að vera nærstæðari Róm en Lúter. Mér þætti mjög vænt um, ef þér með stuttri athugaseind vilduð svo vel gera að leiðrétta þetta eiua atriði eft-ir þessari bendingu. Þá er annað sem ég vil miunast á í þessu saina tölublaði. Það eru einstök orð í ræðu Haraldar Níelssouar. Ræðan þykir mér að efn- inu til afbragðsgóð, felli mig að eins ekki við eiustök orð; þannig stend- ur á bls. 34 5. 1. að ofan: „skipuðu sór öudvegir gegn honum“. Þetta „öndvegir11 er annaðhvort preutvilla eða lapsus calami hjá höfuudinum, af því að tvö jafulöng orð hafa verið að vefjast fyrir houum, og hefir látið raddstafi anuars orðsins læðast inn á milli samhljóðeuda þess orðs- ius, er hann liallaðist að; raddstafiruir úr „öndverðir“ (sbr. „öndverðir skulu ernir klóast“) eru smognir inu í „andvígiríl. Eu hvorugt er við- feldið livorki „að skipast andvígur gegn einum“ nó „öndverður gegn einum“. Eg hefi einhverntima áður minst á það við yður, livað mér þætti óviðfeldið „sársauki“ eins og ameríski presturiun brúkaði það í litgerð sinni í Aldamótum („Sársaukinn i lifinu11); að minu viti er nafnið „sárs- auki“ ávalt likamlegur. Hai'aldur Nielssou liefir fullkomlega hausavixl á þessu. Hann gerir ofurmagn hugrauna þeirra, er frelsariun þoldi og harmkvæla þeirra er þjökuðu sálu lians, að sársauka (bls. 3G, 10. 1. að ueðan), en á 35. bls. 3.1. að neðan hefir hann „sárleikur“, þar sem „sárs- auki“ vel gat átt við, þótt það sé tiokkuð veikt um krossfestingarkvölina. Eg get imyndað mér, að yður þyki þessi rekistefna út af „sárleikur“ og „sársauki“ smámuualeg hótfindni; ég verð að hafa það, en við „öndvegir11 er eitthvað bogið og þarf leiðróttingar. Eyrirgefið þessa langmælgi um lítið efni og lifið heilir og sælir og guði falinu. Yðar einlægur vin Þorvaldur Bjarnarson. * * * J>ótt það líkloga hafi okki vorið tilætlun hiifundarins, er liann roit ofan- prontað bróf, að það yrði prentað, vona óg að hann misvirði okki við mig, að ég hofi gert það að honum fornspurðum, on athugasomdir hans vorðskuld-

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.