Verði ljós - 01.06.1899, Síða 13
93
uBu að birtast á prenti i mánaðarritinu og þá var þessi aðferðin hægust við-
fangs. En fyrir athugasemdir lians er ég honum ekki nema þakklátur.
Um „sársaukann" þori ég ekki að þræta við jafnfróðan mann i islenzkri
tungu og séra Þorvaldur er; liann er þar það fullgildi, sem ég fúsloga heygi
mig fyrir. En að orðið „sárleikur“ sé ekki rétt brúkað, þar sem um likamlegar
þjáningar er að ræða, þykir mér vafasamara; að minsta kosti er orðið brúkað i
þeirri þýðingu í Heilagra manna sðgum (sbr. 2. b. bls. 344: „Enn hon fæddi
svoinbarn i miklum sárleika"). Hvað snertir orðið „öndvegir“, þá er það
ekkort annað en misprentun, sem þeim, er þetta skrifar, hefir yfirsést að leið-
rétta; i liandriti þvi, sem prentað var eftir stendur: „öndverðir“. Um hina
núgildandi islenzku þýðingu á 2. Tim. 3, 16 sem ég liefi kallað „gamla“, er
það að segja, að ég áloit mér hoimilt að einkenna hana svo, þar sem Vg þótt-
ist vita, að hún hefði einráð verið bæði i biblium vorum, barnalærdómsbókum
og guðsorðabókum alla þessa öld, en alls oklci af því, að ég vildi dreifa þoim biskup-
unum G-uðbrandi og Porláki við liina röngu þýðingu orðanna, þvi að mér var ókunn-
ugt um þýðingu þeírra á þessum stað, þangað til ég fræddist um hana af
bréfi séra Þorvaldar; en hitt skil ég vel, að réttu þýðinguna sé lijá þeim að
finna, þar sem báðir fylgja Lúter, sem hér hefir komið með alveg rétta þýð-
ingu. En þó hefir Pjóðverjum þótt ástæða til að breyta litið eitt til frá þýð-
ingu Lúters á þessum stað, til þoss enn betur að girða fyrir sérlivern mis-
skilning, þvi að i nýrri þýðingum þýzkum, sem ég þokki, eru orðin þýdd: „Jede
von Gott oingegebene Schrift ist aucli niitze zur lelire o. s. frv“.
— og það var þetta, sem ég hafði i huga, or ég i noðanmálsgreininni á bls.
45. gat þess, að hin rétta þýðing orðanna væri nú tokin upp i allar nýrri
þýðingar nýja testamontisins danskar og þýzkar. Annars er ég að öllu leyti
þakklátur séra P. B. fyrir þessar atliugasemdir hans og mun ávalt taka sér-
hverjum slikum bendingum frá jafnlærðum manni og margfróðum moð þökkum.
J . H.
indurskoðun biblíuþýðingarinnar.
Sýnishorn af hinni nýju (endurskoðuðu) þýðiugu gamla testamentis-
ins, sem biblíufélag vort hefir látið starfa að undanfarua tvo vetur, hefir
verið prentað á þessu voriakostnað biblíufélagsins, til þess laudsmönn-
um gefist kostur á að sjá, hversu þessu þýðingarmikla starfi er liátt-
að og allir, sem þess óska, geti með samanburði við hiua eldri þýð-
ing, sannfærst um hvílík þörf var orðin á þessu verki. Nær sýuisliorn
þetta yfir alla „fyrstu bók Móse“ (Genesis), eu auk þess er þar prentað
sýnishorn til samanburðar af síðustu endurskoðuðu biblíu])ýðingu vorri
(preutaðri í Lundúnum 18G6) og hiuni nýju þýðingu. Framan við er
mjög ítarlegur formáli eftir formaun biblíufélagsins, Hallgrím biskup
Sveinsson, sem öllum öðrum fremur ber heiðurinu fyrir, að byrjað hefir
verið á þessu verki. í þessum formála gerir herra biskupinn nákvæm-
lega grein fyrir ölluin tildrögunum til þessa starfs, megiuregluuum og
starfsaðferðinni, sem fylgt liefir verið við endurskoðunina hiugað tii, og