Verði ljós - 01.06.1899, Síða 14
94
loks frá ölluni gaDgi starfsins frá byrjun. Með liinum eiginlega endur-
skoðanda, Haraldi Nielssyui, háskólakandídat, í guðfræði, liefir starf-
að nefnd þriggja manna og eru í henni þeir Hallgríinur biskup S vein s-
son, IÞórhallur lector Bjarnarson og Steingrímur yfirkennari
Thorstein son. Hefir nefnd þessi, eftir að hafa kynt sér handrit end-
urskoðanda, sem gengið hefir 4 meðal nefndarmanua i smáköfium, jafn-
ótt og endurskoðandi hafði lokið við það, vikulega átt fund með endur-
skoðanda til inunulegs samauburðar um hverja breytingu, áður en hin
nýja þýðing eða endurskoðun yrði samþykt til fulluustu. Síðan bj'rjað
var á þessu starfi haustið 1897 hafa endurskoðendur átt með sér alls
67 fuudi og var nú við burtför þýðandans til útlanda, í byrjuu fyrra
mánaðar, komið aftur að 15. kapítula 3. bókar Móse. Hebrezki frum-
textinn hefir livervetna verið lagður til gruudvallar og sérlivað það leið-
rétt, er rangt, reyndist, ónákvæmt eða óheppilega orðað í hinni núver-
andi þýðingu og alstaðar leitast við að láta þýðinguna fara svo nærri orðum
frumtextaus, sem eðli íslenzkuunar leyfir. Hér mætti því fult eins vel tala
um enám'þýíHngu sem um endurskoðun. Auðvitað hefir við þessa endur-
þýðiugu mátt liafa stórmikil not af hinuin eldri þýðingum, og er þess sér-
staklega getið, að mörg orð, orðatiltæki og málsgreinar hafi verið telcn-
ar upp 4 ný úr Guðbrands-biblíu, sem endurskoðendur síðari tíma höfðu
slept að ófyrirsyuju og til verulegs tjóns fyrir biblíumálið; — muuu
allir, sem skyn bera á íslenzka tungu kunna endurskoðendum beztu þakkir
fyrirþað. — Vérhefðum fegnir viljað mega rita ítarlegaríblaði voru um
þetta sýnishorn, sem nú liggur fyrir á prenti, en Jiar eð aðal-endurskoð-
andinn, kandídat Haraldur Nfelsson, er einn af samútgefendum mánað-
arrits vors, álíturn vér það siður viðeigandi að fara frekar út í þá sálma
og leiðum það þvl hjá oss.
En hinu íslenzka biblíufólagi og umfram alt formanui þess, Hall-
grfmi biskupi Sveinssyni, sem mestan og beztan þátt hefir átt í því,
að byrjað var á þessu þýðingarmikla starfi, vill „Verði ljós!“ mega
láta í té alúðarfyllstu þakkir síuar fyrir það, sem þegar er uunið og
óska því og honum náðar drottins og fulltingis til þess að leiða þetta
mikilvæga starf til lykta, þjóð vorri og bókmentum til sóma og kirkju
Jesú Krists á meðal vor til blessunar og uppbyggingar.
J. H.
jjiturbyrlarinn.
Dæmisaga eftir Joh. Jörgensen, þýdd.
JÞað var orðið skuggsýnt í verkstofu eiturbyrlarans. Gegnum
gluggann bogmyndaða lagði síðustu ögn dagsbirtunnar inn á skjölin á
borðinu og kálfsskinnsblöð stóru bókanua, er lágu þar opnar. Ljósinu