Verði ljós - 01.06.1899, Side 15
95
brá fyrir i eimiflöskunum og það brotnaði í allskonar grænum öggulum
lagart.egundum, er stóðu á hyllunum í vel byrgðum flöskum. Blár logi
brann undir deiglu eiuni, og eiturbyrlarinn, grár og gamall, stóð bog-
inn j'fir deiglunni; liann var í skósíðum kufli og með kollhúfu á sköll-
óttu höfðinu. Pyrir vitum sér hafði hanu glergrímu, sem tálmaði hon-
um í að auda að sér eiturguíúnni, er lagði upp úr deiglunui.
Sólin gekk til viðar fyrir utan. Að baki borgarturnanna brá sterk-
um roða á himininn, og allar kirkjuklukkurnar boðuðu sólsetur. Eitur-
byrlarinn hætti viuuu sinni, slökti bláa logaun undir deiglunni og opu-
aði glugganu.
Meðan klukkurnar kváðu við og loftið fyltist af reyknum frá reyk-
háfum borgarinnar, þar sem verið var að sjóða grautinn til kveldverðar-
ins, gekk eiturbyrlarinn hugsandi fram og aftur á stofugólfinu.
Eiturbyrlarinn tautaði fyrir munni sér í myrkriuu:
„Meistarann mikla, lærifóður miuu, breudu þeir fyrirskömmu þarua
niðri á dómkirkju-torginu, skrílnum og klerkunum til yndis og ánægju.
. . Jörðin liefir aldrei borið betri mann né eðallyndari; þeir finna aldrei
jafningja hans í skriftastólunum sinum . . . Mann, sem aldrei gjörði
flugu mein — vísindamann, er rólegur sj^slaði moð bækur sínar og glös
og aldrei hefir haft eyrisvirði af nokkrum manni . . . Hanu brendu þeir
þarna niðri —• skríllinn og prestarnir hans. . . .
„Er það ekki leyfileg atvinna að búa til eitur ? Það er vísinda-
grein og íþrótt alveg eins og aðrar íþróttir og vísindagreinir. Eg sel
mina vöru hverjuin sem vill kaupa hana, og óg tek ekki meira fyrir
hana en hún er verð, og ábatann tel óg ekki, liann svarar naumast
fyrirhöfninni...... Er það ólöglegt, er það ólieiðarlegt, er það víta-
vert? Eg held síður en svo.
„Það er sagt, að eiturmorðin aukist í laudiuu, og inenn hafa jafnvel
orð á, að það sé ég, sem selji eitrið til þeirra hluta . . . Hvað veit óg
um það, til hvers eitur mitt er brúkað, og livað varðar mig um það ?
Eg þvæ liendur mínar — ég veit ekkert, öldungis ekki neitt. . . . Um
inig skal enginn geta sagt, að óg hafi unnið nokkrum manni tjón.
„Ég lifi kyrlátu og reglulegu lífi eins og heilagur munkur. Eg greiði
skyldur og skatta til bæjar og ríkis og gef ölmusu hverjum þeim, er
hennar beiðist fyrir húsdyrum mínum. Innan þessara íjögrá veggja fer
ekkert ilt eða ósæmilegt fram.
„Ég er duglegur eiturbyrlari, heiðarlegur eiturbyrlari! Ég sel eitur
initt, eius og aðrir menn selja brauð. Sumir þurfa á brauðiuu að lialda,
aðrir á eitrinu. Sumir lifa á brauðinu, aðrir deyja af eitrinu. Ekki
get ég að því gjört“.
Þetta og margt anuað tautaði eiturbyrlarinn fyrir munni sór; en
myrkrið varð svartara og svartara umhverfis hann. Hanu kveikti á