Verði ljós - 01.06.1899, Page 16

Verði ljós - 01.06.1899, Page 16
96 olíulampamim sinum, og fram eftir öllu sat liami og las og fletti upplit- uðu blöðunum i ritum hinna miklu eiturfræðinga. Og hann tók á, sig náðir og vaknaði um miðja nótt af hræðslu fyrir sveinum böðulsins, sem honum þóttu vera komnir til þess að hand- taka sig. En jafnvel ekki þá er haun svaf hvað íástast, sýndi satn- vizka hans honuin lík þeirra manna, sem eitrið hans hafði myrt. Synodus vorður haldin miðvikudaginn 28. jtini á vanalegum stað og tima. Par verða meðal annars þessi mál á dagskrá: 1. Bindindismálið gagnvax-t prestastétt landsins, 2. frikirkjumálið og 3. kenningax-frelsi presta. Séra Olafur Holgason á Stóra-Hraxxni á að prédika á undan fundinuixi. Prestllfundur norðlcnzkra prcstu verður haldinn á Akureyri dagana 26. og 27. júni næstkomandi. Mun tilgangurinn með þvi að velja Akureyri fyrir samkomustað i þetta sinn vera sá að reyna með Jivi að fá eyfii'sku prestana til þoss að taka þátt i fundarhaldinu, þvi eins og kunnugt er, tók onginn þeirra þátt i Sauðárkróksfundinum í fyrra eða sagði sig i félagsskap þann, er liinir skagfirzku og hxxnvetnsku prestar mynduðu með sór á fundinum. Aftur liafa prestar Suður-Þingcyjarprófastsdæmis sagt sig inn i félagsskapinn og munu ætla að taka þátt i Akureyrarfundinum væntanloga. Vér trúxxm olcki öðru on að eyfirzku prestarnir gangi nú í þenxxan félagsskap með hræðrum sinum i hin- um þromur prófastsdæmunum, að minsta kosti er engin orsök sjáanlega, hvors vogna þeir ættu ekki að gera það, þar sem um jafnnytsamt fyrirtæki or að ræða og prestasamtök þessi eru og jafnhoillavænleg fyrir prestana sjálfa. Hvaða mál muni verða á dagskrá vitum vér okki, en hoyrt höfum vér, að þau séu ellefu að tölu, og sýnir það, að þessum prestum liggur eitthvað meira á hjarta on alment lxefir gerst að undanförnu hér á landi. Lífið og sálin i þessxxm sam- tökum or séra Hjörleifur Einarsson, prófastur þeirra Húnvetninganna, en liann var i fyrra á Sauðárkrók kjörinn formaður prostafélagsins, sem þar var stofnað. Lundahrekkuprestiikiill var 3. mai veitt prestaskólakandidat Jóni Ste- fánssyni frá Asólfsstöðum i Gnúpverjahreppi samkvæmt kosníngu safnaðarins. f kjöri um Goðdalaprestakall erxx að sögn þeir pjestanxir séra Bi'ynjólfur Jónsson á Olafsvöllum og séra Hafsteinn Pótursson i Winnipog. „Siiniciningin", mánaðari'it hins evang.-lút. kirkjufjelagsíslondinga i Vest- urheimi. Eitstjóri: sjera Jón Bjarnason. Stærð 12 arkir á ári. Vorð hjer á landi 2 kr. Fæst hjá bóksala S. Kristjánssyni og viðsvegar um land. ’ iT „Vcrði ljós!“ mánaðai'rit fyrir kristindóm og ki'istilegan fróðloik. Komur út einu sinni i mánuði. Verð 1 kr. 50 au. í Vestui-heimi 60 cont. Borgist fyrir miðjan júli. Uppsögn verður að vora komin til útgefenda fyrir l.október. Utgefendur: Jón Helgasoix, Sigurður P. Sivertsen, Haraldur Níelsson. Reykjavlk. — Fólagsprentsmiðjan.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.