Verði ljós - 01.02.1900, Blaðsíða 12
28
að akýra barninu rétt írá hinu guðdómlega ágæti ritningarinnar og hin-
um mannlegu ófullkomleikum hennar.
4. Hvers vegna á að vera að tala um þetta? Það hneykslar svo
marga guðhrædda menn. Hvers vegua þá ekki heldur þegja um það?
Eg ætla að svara þessari spurningu líka, jafnvel þótt þór hafið ekki
lagt hana fyrir mig. Því að þeir eru svo margir, sem spyrja á þessa
leið. Þeir eru margir, sem álasa mór — ekki fyrir það, að óg skuli
hafa þessar skoðanir, heldur fyrir hitt, að óg skuli láta þær upph
Þeir eru alls ekkert fjarri því, að ég muni hafa á réttu að standa. En
þeir vilja ekki, að annað eins og þetta só sagt, af því að það „hneyksli“
menn. Menn eiga að þegja — finst þeim — og lofa ókomna tímanum
að fást við að lagfæra það, sem rangt kann að vera í hugmyndum al-
mennings uin ritninguna.
Því svara ég á þessa leið: vér gerum bæði sjálfum oss og guðs
ríki og veröldinni langmest gagn með því, að játa það með munninum
hreinskilnislega, drengilega og blátt áfram, sem býr í hjörtum vorum.
Ég held, að það só hin verstu hyggindi, sem til eru, að leyna hugsun-
um sínum og dylja skoðanir sínar til þess að hneyksla menn ekki. Það
verður ekki gert á annan hátt en þann, að lialda sinum innra manni í
fangelsi og látast vera öðru visi en maður er. Það er svo mikið til af
því vor á meðal. Vór erum með einlæg kænskubrögð og leynum hugs-
unum vorum og tilfinningum og ótum hver eftir öðrum til þess að
„hneyksla11 menn ekki. Ég er ekki i nokkrum vafa um, að með þessu
er tjón unnið, og að á engu er meiri þörf vor á meðal en að meun
segi hreint og beint það, sem þeim býr í brjósti. Vér höfum nú svo
lengi gert gælur hver við annan, að allmargir eru orðuir sérvitrir og
umburðarlausir. Ilvenær sem þeir heyra eitthvað, sem er einhverja ögn
frábrugðið því, sem þeir eru vanir að heyra, þá lirökkva þeir við og
„hneykslast“ og eru uppi með vonzku. Annað eins og þetta tálmar
framförum í viðurkonning sannleikans. Það vekur fyrirlitning heimsins,
og það eflir eklci, heldur aftrar og túlmar ölluin sönnum bróðurhug.
Það er kominn timi til þess meðal kristinna manna, að liver maður
láti sina skoðun í ljós afdráttarlaust, hreinskilnislega og blátt
áfram, án þess að fá titriug af ótta við það, hvernig því, sem hauu
segir, muni verða tekið, en þá jafnframt að bver inaður hlusti með
opnum eyrum á það, sem aðrir kunua að liaía að segja, án þess að
hueykslast og kveða upp trúvilludóma, þó að komið só með eittbvað,
sem lætur nokkuð kynlega i eyrum.
Ég hefi því talað blátt áfram í þessu. Ég hefi gert grein fyrir því,
sem er mér og fjölda kristinua manna gersamlega auðsær lilutur. Eg
ætla líka að gera Jiað eftirleiðis. Og ég krefst Jiess að á mig só hlust-
að. Ég krefst ekki Jiess, að menn fallist á neitt af J>vi, sem ég segi.
Eg get vel unað Jiví, að bæði Jiér og aðrir haldi við gamla skiln-