Verði ljós - 01.04.1901, Page 6

Verði ljós - 01.04.1901, Page 6
54 félagið við guð veitir þeim þó, mitt í veikleika þeirra, þann kraft, er þeir hafa ekki þekt fyr. Þessi staðhöfn er hinn mikli vitnisburður um sannleika kristindómsins. Það vantar ekki í kristindóminn mikið, sem er erfitt viðfangs og ómögulegt að skilja; eu vorir tímar eru „realist- iskir“ tímar, er lúta valdi staðhafnauna. Fyrir því segi ég við alla þá, sem annaðhvort efast um sannleika kristindómsius eða hneykslast á honum: Reyuið hvort það er ekki sannleikur, að kristindómurinn getur veitt yður það lifsþor og þá krafta, sem yður vantaði áður svo tilfinn- anlega. Og við alla þá, sem játa sig vera kristna, sogi ég: Látið Ijós yðar skína; sýnið það með lífi yðar, tali yðar og íramgöngu, að þór liafið öðlast þrótt og þrek ekki, eins og sumir ætla, J)rátt fyrir kristindóminn, heldur fyrir hann. Eg get eigi með orðum lýst því, hvað kristindómurinn hefir verið og er fyrir mig, í meðlæti og í mótlæti, Jivað jiað er, að vita sig eiga frelsara og hve frámunalega ógæfusamur ég mundi vera, hve tómt og fátækt og gleðisnautt líf mitt mundi verða, ef að ég ekki þyrði að trúa á hann. Ég skil það eigi sjálfur, reyni ekki heldur að skilja þáð ; en ég heygi mig fyrir þessari staðhöfn : að hjá honum er þá hvíld að finna, sem óg hvergi hefi getað fuudið annarsstaðar, — að hann hefir megnað að kyrra storminn i sálu minni og lægja bylgjurnar. Það er hann, sem ekki lifði til þess að þóknast sjálfum sér, heldur gaf Hf'sitt til lausnargjalds fyrir alla, til þess að vér gætum lifað fyrir hann. Og þegar komið er ineð þá spurningu : „Getur maðurinn verið sjálfum sér nógur ?“ þá svara óg út frá lífsreynslu minni, að einungis í lífssain- félagi við frelsarann getur maðuriun lifað auðugu og heilbrigðu og hamingjusömu lífi. ipámcnn Ísraelsríkis. Imos. Eftir 0. H. Cornill, prófessor i Königsberg. [NiSurl.] Hvernig komst. J)á Amos til þessarar sannfæringar, sem umhverfði öllu því, sem þá þótti liggja í ákvörðun lsraelslýðs ? Þegar liann er að lýsa með sjálfum sér hruni ísraels, ósigri og falli herliðsins, ránum og eyðileggingu landsins, böndum og burtflutningi fólksins, þá er hinn útlendi óvinur í huga hans énginn annar en Assýrar, euda J)ótt hann aldrei nefni þá. Þetta ískyggilega Jirumuský hafði aftur og aftur varpað eldingum yfir sjóndeildarhring Israels, í fyrsta sinn árið 876, og öldina næstu á eftir tíu sinnum í hið minsta. Síðast, árið 767, höfðu Assýríu- menn komist alla leið vestur undir Libanóu og kliðjarðarliaf, og lierjað hvervetna löndin moð báli og brandi. Þó var liáskinn i þetta sinu ekki mjög yfirvofandi, því að ríki Assýra var í uppnámi miklu um þær

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.