Verði ljós - 01.04.1901, Blaðsíða 14
62
hér liefír birtst undir fríkirkju-nafni, enda virðist nú svo komið, að
sjálft fríkirkjufólkið vestra sé farið að sjá það (sbr. orð séra Jónasar
A. Sigurðssonar í nóvbl.. „Sam.“, sem tilfærð voru í síðasta blaði) —
og finnist þeim það, hvað má þá oss finnast, sem nær því erutn?
Þriðja ritgjörðin í „Aldamótum“ er „ftéttlætingin af trúnni“, um-
ræðuupphaf eftir séra Jónas A. Sigurðsson. Það er fremur þunglama-
leg ritgjörð um erfitt efni, en þó má talsvert á henni græða fyrir þá,
sem ekki eiga á betra völ. Miður nákvæmt er það, er höf. segir um
Lúter, að ltonum liafi „um eitt timabil legið við að hafna Jakobs
bréfi“. Formáli Lúters fyrir Jakobsbréfi ber Ijóslega með sér, að Lúter
beiulínis hafnaði ritinu sem postullegu riti og kallar hanu Jtað „eine
rechte strohern Epistel, denn sie doch keine evangelische Art an ihr
hat“, — og þau orð vitum vér eigi til, að Lúter tæki nokkru sinni
aftur. JNiðurl. uæstj.
„gameiningin" fer d stað.
Nú hefir loks „Sameiningin" tekið biblíurannsókamálið upp á dag-
skrá. Nýkomið janúarblað flytur upphaf ritgjörðar með fyrirsögninni
„Biblíufræðiu nýja“ eftir séra Björn B. Jónsson og síðar i sama blað-
iuu segist ritstjóri „Sam.“ hafa í hyggju — eftir áskorun — að láta
eitthvað til sín heyra um Jjetta ágreiningsefni. Séra Jón getur sér þess
til, að oss muni Joykja betur, að tekið sé að ræða málið eiuuig ])ar
vestra. Það er víst um Jjað. Vórhöfum beðið þess alllengi og hálfhlakk-
að til þess, að heyra á prenti álit séra Jóns á Jdví máli.
En ekki þykir oss vel á stað farið, þar sem er þessi byrjun rit-
gjörðar sóra Björns, sem séra Jón gefur Jiann vitnisburð, að „svo langt
sem hún nái, skýri hún málið ágætlega11. Meira að segja, verði öll
greinin lík byrjuninni, og sé þessi byrjun og greinin f heild sinui
eftir höfði og hjarta vors ágæta vinar, sóra Jóns, J)á kvíðuin vér í hrein-
skilui talað jafnmikið fyrir að sjá framhald greinar sóra Björns, og það
sem séra Jón lcaun að skrifa, þegar til þess kemur, og hefðum nærri
þvi freistast til að óska, að „ljónið hefði eigi vaknað“. Því að þar
sem uinræðurnar um málið byrja með því, að Jiví er slegið föstu af
öðrum málsaðila, að „nútiðar-biblíuranusóknirnar megi skoða sem eiu-
hverja verstu tegund vantrúarinnar og að a 11 ir eigin 1 eg-
leikar liennar séu f j andsamlegir sannleiksopinb eruninn i“
— orð, sem sóra Björu tekur upp eftir einhverjum Ameriku-guðfræðing
„víðfrægum“ og auðsjáanlega vill uudirskrifa — • og það er jafnframt
gefið í skyn, að „úti á heimsköfunuin sé aldan (o: biblíuraunsókuirnar)
nú einmitt farin að hjaðna allvíða, þegar núu nú loks rís við strendur
íslands“, þá bera báðar þessar staðhæfingar, auk Jiess sem hin fyrri
er ekkert annað en illgirnislegur sleggjudómur, ósamboðinn mentuðum
manni, svo sorglegan vott um vanþekkingu á þeim efnum, sein um
er að ræða, að Jiað virðist litt girnilegt, að fara að oiga orðastað við
vora góðu vini Jiar vestra uin Jjetta mál. Eu vór sjáum nú livað setur
og biðuin átekta.
i