Verði ljós - 01.05.1901, Side 5
69
halda slíkum skoðunum fram og munu segja, að um allar slikar spurn-
ingar eigi kristnir meun ekki að liugsa og þvi siður að láta skoðanir
sinar í ljósi, með því að þeir geti freistað manna með þvi til að halda
áíiain syndalífi sinu iðrunarlaust; það sé oss óviðkomandi, liver verði
afdrif hinna dáuu heiðingja og annara, er líkt stendur á fyrir; oss, sem
guðs orð sé gefið, beri að hugsa ekki um og spyrjast ekki fyrir um
anuað en það, sem maðurinn eigi að gjöra hér í lífi, til þess að verða
hólpinn, og um dóminn, sem biður þeirra, er ekki vilja þiggja hjálp-
ræðið. — Þannig getur kristnum manni leyfst að tala fyrir sitt leyti
og hann getur leitt hjá sér að hugsa um ummæli þau og vísbendingar
i nýja testamentinu, sein tilfæx-ð hafa verið og fara lengra. En engum
kristnum manni er heimilt, að gjöra þá menn tortryggilega og þvi sið-
ur að dæma þá villumenn, er halda fast við ummæli þessi og gjöra sér
far um að skilja þau í sambandi þeirra við það sem oss er opinberað
um „hjálpræðisveg guðs meðal allra þjóða“. Erá þeirri stundu, er þeirri
kenningu hetir vorið slegið fastri, að dómurinn verði uppkveðinn yfir hverj-
um manni strax eftir dauðaun, er ekki annað að gjöra en loka augum
sínum fyrir þessum ummælum eða að reyna að eyða þeim með útskýr-
ingum. En þessi kenning verður, eius og þegar hefir verið sýnt, alls
eklci byggð á heilagri ritningu. Ef vér þar á móti höldum fast við þá
kenniugu rituingariuuar, að fullnaðardómurinn yfir mönnunum verði ekki
kveðiun upp fyr eu við komu Krists á efsta degi, og hins vegar höld-
um því föstu, að guð vill, að allir meun verði hólpnir og snúi sér til
afturhvarfs, og að liann því útilokar ekki ueinn mann frá sáluhjálpiuni
meðan enn er nokkur innri möguleiki til þess að liann gjöri iðrun og
veiti hjálpræðinu viðtöku, þá er auðsætt, að þessi uinmæli stauda i
nánu sambandi við allt það sem oss annars er kuunugt um frelsisráð
guðs. Að menn geti misbrúkað það sem sagt er um þessi efui, leiðir
af sjálfu sér; en hið sama má segja um öll kristilog sanniudi. Eu það
er líka að eins sannleikurinn — og hið góða yfirleitt — sem hægt er
að misbrúka.
Jafnframt þessu verðum vér þó að halda því föstu, að samkvæint
uýja testamentinu hefir hvorki Drottinn né postnlar hans nokkru siuni
prédikað afturhvarf eftir dauðann, eða gefið nánari leiðbeiningu um
það hversu það muni fara fram, hvað þá, að þeir nokkru sinni hafi
íriðað nokkurn mauu ineð því að gefa kouum vonir i því tilliti. Oss má það
nægja, að oss er ekki ætlað að kveða upp dauðadóm yfir neiuumþeim mauui
sem nú er dáinn; dómurinu er drottins eins, er þekkir hjörtuu. Og vér
hljótum eindregið að mótmæla þeirri ímyndun, að afturhvarfið verði
manninum auðveldara eftir dauðann eu fyrir liann. Án sjálfsafueitunar
og syndaafneitunar er ekkert afturhvarf mögulegt. En jafnvel þótt það
ef til vill geti orðið auðveldara að afneita syndinni í huganum, þegar
maðurinu getar ekki lengur drýgt synd, þá verður það engau veginn