Ný evangelisk smárit - 01.11.1900, Qupperneq 5

Ný evangelisk smárit - 01.11.1900, Qupperneq 5
5 honum alt, sem þú veizt og alt sem þú óttast, segðu hoDum, hvílíkur þii. hefir verið og hvað þú hefir gert. Leyndu hann engu. Segðu honum alt hið sauna og gerðu engar tilraunir til að fegra eða gylla nokkuð af því. Sel þig miskunnsemi hans algerlega á vald. G-rát- bæn hann um að taka á móti þér eins og þú ert og hjálpa þér til að verða eins og þú átt að vera. Seg honum, að þú komir til þess að öðlast fullkomna sálu- hjálp, því að þú eigir ekkert nema synd, og án hans hjálpar getir þú ekkert nema syndgað. Lát ekki tilfinningar þínar aftra þér. Lát ekld hugsanir þínar hlekkja þig, svo að þú skjótir því á frest, að leita á Jesú fund. Hugsa þú ekki, að morgundagurinn verði hagkværiari til þess en daguriun í dag, því slíkt er mesti misskilningur. Hjá Jesú getur þú öðlast alt það, er þú þarfuast og hann býður þér að koma til sín. „Verður þá ekkert af mér heimtað,. til þess að ég geti leitað á Jesú fund ?“ Nei, ekkert. „Þarf ég ekki að hafa neinn viðbúnað til þess að ég geti komið til haus?“ Nei, engan. „Er það ekki réttara af mér, að frest-a því lítið eitt, þangað til hjartað mýkist og tárin taka að væta hvarmana?“ Nei, nei! Eresta því ekki, heldur kom einmitt eins og þú ert. „Kristur hefir tekið oss að sér guði til dýrðar“ (Róm. 15, 7). Kom til Jesú og trú þú. . „Óttastu ekki, en trú þú einungis“, sagði Jesús við sarrikundustjórann. Þetta sama segir hann og við þig: „Óttastu ekki, en trú þú einungis!“ Að koma til Jesú, það er að trúa. Vér trúum ekki á Krist, ef

x

Ný evangelisk smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.