Alþýðublaðið - 26.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1923, Blaðsíða 1
O-efid út af Jklpýöuíi&tsíaxwm 1923 Laúgárdaginn 26. máí. 116. tölubláð. Erleod sfmskejti. Khöfn, 24. maí. Grikkir og Tyrkir. Frá Parfs er síniað: Viðsjírnar millt Grikkja og Tyrkja eru í hámarki. Hata Tyrkir saínað sam'an mikium liðsaHa við landa- mærin. Fjóririr árgangar grískra hérmanna hafa verið vígbúnir til viðbótar og halda nú til landamæranna. Hefir gríska stjóruin spurt stjórn Jugóslavíu um afstöðu hennar gagnvart stiíði miili Grikkja og Tyrkja, ef .til kæmi. Ef ráðstetnan í Lausanne endar að árangurs- lausu, er stríð talið óumfiýjan- iegt. Gelsenkirehen á valdi ja-fnaðarmanná. í Géiseíikirchen hafa sameign- arcnerjn (kommuaistar) úndir for- ustu Radeks tekið ráðhúsið, og hafa þeir nú borgina algerlega á valdi sínu. ' Halvorsen látinn. Frá Kristjaníu er símað: Hal- vorsen forsætisráðherra er látinn. Hafa ráðhérrarnir gefið kost á að skipa stöðum þeirra af aýju. Bretar vllja vera nærstaddir. Frá Luödúnum er símað: Mið j arðarhafsflotanum hefir í skyndi veiið stefnt til Miklagarðs. Bússar vinsainíegír, Svar Rússastjórnar er mjög vinsimlegt. Hefir stjórnin einkent það svo sem innahtómt. Curzon lávarður gegnir utanríkisráðherra starfinu áíram.- Saumasttilka óskast gtrax. G. Sig. Síuii 377. L,eíktélag Reykjavikur. Æfintýrí á gðnguför verður íeíkíð á sunnudaginn 27. þ. m. kl. 8 slðd. Áðgougumiðar seldir á laugardaginn frá kl. 4 — 7 og á sunnudag frá kl. 10 — 12 og eftir ki. 2. „Góöur gestur" verður leikinn í kvöld i Iðnó kl. 8V« Aðgfíngumiðar: (kr. 2.00, 1.50, 1.00) seldir í Iðnó í dag kl. 10 — 6. @ Sííasta sinn. @ Sími 951. Simi 951. Verðlækkun. IÞurkuð epli kr. 1.50' Vs' kg. Rúsínur. . . kr. 0,85 Va kg. Sveskjur . . kr. 0^75 Va kg. Ferskjur . . kr. 1,50 Va kg-- Apricotsur kr. 2,50 V2 kg. Allar nauðsynjavörur eftir þessu. Steinolía á 30 aura Iítrinn, (send heim ef vill). '-¦ Strausykur, Melís, Púðursyk- ur, Kandís. — Odýr { stærri kaupum. Olfufatnaður, Sauðarskinn. Verzl. Tlieódórs N. Sigurgeirss. Baldursgötu 11. — Sími 951. „Vísis"-ritstjórinn, sem annars er töluvert laginn að snúa sig úr klípu, situr nú fastur í þeirri. sem Alþýðublaðið kom hönum í á mið- vikudaginn, þegar það sýndi fram é, að gambur hans um „frjálsa verzlun" var ekki annað en-.vígorð. Finnur kann nú það eina að hlifa sér með við opinbevlegri vanvirðu, að ekki sé nóg að þjóðnýt* verzlunina að einsj það m m m m m m m m m m m Ágœtir eikar- g r a m mófónar, traust verk, 50 kr. með lögum og nálum. Plötur, fjaðrir og nálar nýkomnar.Mjög ódýrt. Hljoðfærauúsið. m m m m m m m m m m amsmBiHmHmBimii Ódýr saumaskapur. Srtuma ódýrast ailra karlmanna- löt, sníð föt eftir máli sérstaklega, ef óskað er. Útvega með heiid- söluvérði fataefni, þ. á m. ekta blátt >Yaelit club« cheviot. Er og verð ávalt ódýrasti skradd- arinn. Guðni. Sigurðssou, Berg- staðastræti 11. — Sími 377. verði líka að þjóðnýta framleiðsluna. Var það speki! Bins og ekki hafi allir vitað þettal Alþýðuflokkurinn hefir haldið þessu fram í mörg ár; og nu hefir „Vísir" sannfærBT; um réttmœti þess, og.honum skal um leið bent á það, að £ því hafa lesendur hans orðið á undan honum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.