Alþýðublaðið - 29.05.1923, Blaðsíða 3
3
áx'pirií'öiiLÁfiíis
báða, því að ég hefi fullan
hug á að sjá þessi erlendu
»grínblöð«.
VIII. Lenin þykist víst eiga full-
nóg nöfn, að þú gefir hon-
honum ekki eitt til (Ze-
dernboom)!
IX. Hefir þú séð dómsmála-
tilkynningar Bandaríkja-
manna?
X. Aumingja Steinn! E>ú breytir
um helgihald í Rússlandi, —
gerir sunnudaginn að vianu-
degi, en laugardag að helgi-
degi. Sannleikurinn er nú
samt sá, að rússneska nafn-
. ið á laugardeginum hefir vilt
þig; það er subbota og af
því dregin þegnsyklduvinna
kommúnista eftir vinnutrí á
laugardögum. Hún er köll-
uð subbotnik og er ekkert
skyld hebreska nafninu
á laugardeginum (sabbat).
»Vísir< fræddi okkur á því
fyrir nokkrum dögum, að
mánudagurinn væri lög-
leiddur helgidagur i Rúss-
landi í stað sunnudags.
Ekki kemur ykkur saman.
Jæja, Steinn, »gamli skóla-
Hjálparstöð Hjúkrunarfélags-
ins »Líknar< er opin:
Mánudaga . . . kl. n—12 f. h.
Þriðjudaga . . . — 5—6 e. --
Miðvikudaga . . — 3—4 e. --
Föstudaga ... — 5—6 e. --
Laugardaga . . — 3—4 e. --
Þvottasápar,
l&vítap og ranðar,
bláar og beztar í
Kanpfélaginn.
bróðir<. Ég þykist nú hafa þakk-
að þér kveðjuna með þessu.
Grínblaðsins var full þörf eítir
að Þjóðhvellur, Gamanblaðið og
Máni sáluðust. Við höfum orðið
að notá Strix og Blæksprutten,
en meðal annara orða: þvf vald-
irðu ekki það nafn?
Gangi þér vel fyrirtækið, og
hljótir þú góða borgun fyrir.
Með kommúnistakveðjum
þinn
Hendrih J, S. Ottósson.
Steinn minn, og krefjast
svars: Hefir þú lesið bókina
»Bilder aus dem kommu-
nistischan Ungarn<? Eftir
hvern er.hún? Hvar er hún
gefin út? Hefir þú séð dóms-
málabækur Ungverjalands?
»Oscar Czerny< og »Nik<(!!)
hétu ekki foringjar rauða
hersins ungverska, heldur
hétu þeir Fiedier, Bokanyi
og Guth. (Ég hefi márgt
um ungversku byltinguna,
t. d. »Das schwarze Buch
des weissen Ungarns<. Bela
Szanto: »KIassenkámpfe
und Diktatur des Proleta-
riats in Ungarn<, og ekki
sízt: »Ungerska republi-
kens íörordoingar<. Alt
falt til láus, Steinn minn).
VII. Steinn minn, þú segist
ekkert hafa lesið af blöð-
um þeim, sem þú vitnar í,
hvorki »Amerikanska he-
breann<, hið »víðlesna tíma-
rit, Asia< »Til Moskva< eða
<Kommunistann< í Charkov.
Þú veizt ekki einu sinni,
hvar »Til Moskva< er gefið
út! Mjög, leitt fyrir okkur
Bdgar Rice Burroughs: Qýp Tsrzans, >
ekki með í flokki þassa manns; — það var með
hinum.< ,
»Hinum!< hrópaði Tarzan. >Hvaða hinum?<
»Með hinum, sem vonói hvíti maburinn elti. Það
var hvítur maður, kona og barn óg sex Mosula-
burðamenn. Þau fóru upp ána þremur (iögum' á
undan fjarska, vonda manninum. Ég held þau hafi
yerið að strjúka frá honum.<
Hvítur maður, kona og bain! Tarzan var í
vandraðum. Barnið hlaut að vera Jack litli, en
hver gat konan verið — og maðurinn? öat það
verið, að einn af mönnum' Rokoffs hefði gert sam-
sseri meÖ einhverri konu til þess að stela barninu
frá honum ?
Ef þessu var svo varið, hefðu þau eflaust ákvarðað
að fara til siðaðra manna með bainið og krefjast
hárrar upphæðar í lausnargjald eða krefjast þókn- -
unar fyrir björgunina,
En fyrst Rökoff hafði hepnast að reka þau upp
með ánni, var lítill vafl á, að hann hlaut um síðir
•að ná þeim, ef þau ekki áður hefðu faliið í hendur
mannætanna fram með Mugambi. Tarzan þóttist
vís um, að ætluft Rokoffs hefði verið að skilja
barnið eftir hjá þessurn mannætum.
Meðan hann talaði við Kavíri, hafði bítunum
verið róið hratt upp ána til þoips svertingjanna.
Hermenn Kavíri réru þreuiur bátunum og gutu
hornaugum til farþega sinna. Þrír apar höfðu fallið,
en eftir voru átta og Shíta, ’pardusdýrið,' og
Tarztn og Mugambi. * '
Hermennirnir hóldu, að aldrei héfðu þeir áður
sáð jafnógurlega áhöfn. Á hverri stundu bjuggust
þeir við að vei a rifnir sundur af óvættum þessum.
Og satt- að segja gekk Tarzan hál-fiila að halda
urrandi dýrunum í skefjum.
Taizan dvaldi að eins í þorpi Kavíris, meðan
hann át þann mát, er honum var borinn. Hjá höfð-
ingjanutn átti hann að fá tólf menn til þess að
róa bátnum.
Kavíri var fúss til þess að uppfylla allar óskir
apamannsins, því hann vildi sem fyrst losna við
hin hræðilegu dýr. En hann komst að raun um,
að auðveldara var að lofa mönnum til þess að
feiðast ,með villidýruuum en að fá menn, því að
þegar þeir, sem ekki voru flúnir til skógar, heyrðu
ætlun hans, flýbu þeir hið bráðasta, svo hann sá,
að enginn var eftir af mönnum hans í þorpinu
nema hanh einn, er hann ætlaði að útnefna
mennina.
Tarzan gat ekki varist brosi.
»Svo er að sjá, sem þeir séu ekki sólgnir í að
fylgja okkur,< sagði hann; »en bíddu bara rólegur,
Kavíri, og innan skamms munu menn þínir hópast
til þín.<
Apamaðurinn stóð á fætur, sagbi Mugambi aö
vera hjá Kavíri, en lagði sjálfur af stað í skóginn
með dýr síu á eftir sér.