Alþýðublaðið - 29.05.1923, Blaðsíða 4
ALÍ>1?ÐlJ3LAÐIfc
Niðursoðnar vðrnr, svo sem
4
Sanngirni og sam-
ræmi sijðrnarinnar
Það er kunnugt, að Alþingi
fann sig knúið til þess að veita
núverandi ráðherrum dýrtíðar-
uppbót yfirstandandi ár, , 1500
kr. hvorurn, óbeðið að því, er
ráða má at orðum Ijárveitinga-
nefndar efri deildar. Fáir munu
telja uppbót þes3a eftir, því að
varia munu laun ráðherra ot há,
og þörfin hefir sýnt sig í því,
að ijármálaráðuneytið ávísaði til
greiðslu úr ríki-sjóði dýrtíðar-
uppbót þessa þegar eftir að
fjáraukalög fyrir árið 1923 voru
samþykt af Alþingi.
í fjáraukalögum þessum er
sjö mönnum veittur sjúkrastyrk-
ur. Einn þessara manna, er illa
var staddur sakir langvinnrar
vanheilsu, hafði leitað þess við
skrifstofustjóra fjármálaráðuneyt-
isins, að honum yrði þegar greidd-
ur styrkur sinn. Eltir nokkurra
daga umhugsun er honum svar-
að því, að fjármálaráðherra geti
ekki orðið, við þessari ósk fyrr
en konungur hafi staðfest fjár-
aukalög íyrir árið 1923.
• Hvort þykir almenniugi eiga
forgangsrétt til greiðslu, óum-
beðin dýrtíðaruppbót til ráð-
herra eða sjúkrastyrkur til manns,
sem þrotinn er að heilsu og fé?
3.
Eíki6 á að sjá sémasamlega
íyrir sjúknm, iirumum og
óverkfterum.
Verkamenn og sjómenn
heitir smáritlingur, nýlega kominn
á bókamarkaðinn. það er þörf og
gób hugvekja og vel þess verð, að
húu sé Lesinn. Kaupið hana sem
flestir! Með þvi styrkið þið fátækan
og heilsufarinn mann, sem er að
létta sér líkbaráttuna með útgáfu
þessa rits.
Virðitígarfylst.
Oddur Sigurgeirsson,
Spítalastíg 7.
Suppeasparges.
Voxbönner.
Snittebönner.
Haricots-Verts.
Pickles-Agurker.
Agurkesalat.
H.
Konur!
Mirnið eltfp að bíðja
um Smára smjörlíkið.
Bæmið sjálfar um gæðin.
n—„
f H7f §mjör]ikisqer&in iEeykjavík V
VeggfóðEr,
yfir 80 teg. fyrirliggjandi.
Góður pappír. Lágt verð.
Hlti & Ljós
Laugavegi 26 B. — Sími 830.
Munið,
að Mjólkurfélag Reykjavfkur sendir
yðuv daglega heim mjólk, rjóma,
skyr og smjör, yður ab kostnað-
arlausu. — Pantið í síma 1387.
RafinagnS'Stianjárn
11 kr., Hitaflöskur 3 kr., Alu-
minium og leirvörur, mjög ódýrt.
Munið eftir ódýra sykrinum!
liannes Jónsson, Laugavegi 28.
Asier.
Leverpostej.
Sardiner.
Fiskeboller.
0. m. fleira
nýkomið til
P. Duus
Pilsbnrrj'hveiti
í 5 kg. pokum fæst hjá
H . P . Duus.
Kápntau
nýkomið.
Verð kr. 12,50 pr. meter,
tvíbreitt,
í Austurstræti 1.
Asg. G. GunnlaugS'
son & Co.
V íng lðSogfí nkar Ofl ur
mikið úrval hjá.
H. P. Duus.
Skattakærur skrifar
Pétur Jakobsson, Nönnugötu 5,
heima kl. 11 — 12 og 6 — 7.
Róðrarbátur óskast á leigu nú
þegar. Uppl. á afgreiðsiunni.
MargiótJónssdóttii,Fischerssundi
3, er flutt á Laugaveg 113;tekur
heim prjón
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hailbjörn Halidórsson.
Preatsmiðja Hállgrím* Be&gcUktsaouai-, Bergstaðastrsstl 19.