Vörður - 01.12.1917, Page 4

Vörður - 01.12.1917, Page 4
20 VÖRÐUR Ástandið í Reykjavík. Enginn kvæntur kennari þar getur lifað á skólalauu- um sínum, svo háSuleg eru þau. Hitt vantar ekki, a'ð mikið er heimtaS af kennurunum, og skal þáö ekki lastaö. Á réttleysi hafa reykvíkskir barnakennarar fengið aö kenna, eins og starfsbræSur þeirra annarssta'ðar á landinu. Skólanefnd, sem skipuö var núverandi borgarstjóra, * yngri dómkirkjuprestinum og forstööumanni Kennara- skólans hrifsaSi hér um áriö samninga af 20 til 30 stundakennurum, hélt þeim svo viö skólann samnings- lausum, þvert ofan í gildandi lög, og neyddi þá loks i fyrra til að skrifa undir samning, sem þeir voru óánægöir meö. Þeir höfðu ekkert fengið áö leggja til samning- anna. Sania skólanefnd lagði kapp á að svifta fasta kennara skólans rétti, sem þeir höföu þegi'iS af annari skólanefnd og bæjarstjórn. Kennarar vildu ekki lausan láta réttinn. Skutu þeir máli sínu fyrir bæjarstjórn. Ákvað hún aö ekki ^þyldi skertur réttur kennaranna. Almenningi þótti pestarnir, mentavinirnir, nokkuð liö- ugir í taumi vi'ð formann nefndarinnar, sem er andvigur barnafræðslu. Dómur frœðslumdlastjórans / júní 1916. „Þeir (það er barnakennarar) eru settir undir eftirlit og stjórn manna, sem oft bera ekkert skyn á starf þeirra;

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.