Vörður - 01.12.1917, Page 7

Vörður - 01.12.1917, Page 7
VÖRÐUR 23 Lausn og skiþun. ViS hinn lokaöa Kennaraskóla hafa þessar breytingar orðiö: Dr. Björn Bjarnason hefir fengiö lausn frá em- bætti. Dr. Ólafur D. Daníelsson hefur veriö skipaöur fyrsti kennari i hans staö. Meistari Siguröur Guömundsson hefir veriö skipaöur annar kennari skólans. Fjárveitingar til almennrar barnafrœðslu livort árið 1Q18 og ÍQIQ. 1. Til barnaskóla, þar af til barnaskóla í kaup- stööum 10000 kr..................... kr. 30000 2 Til farskóla, alt aö 200 kr. til hvers, og til eftirlits með heimafræðslu, alt aö 100 kr. til hvers hrepps .......................... — 20000 3. Til að reisa barnaskóla í Vestm.eyjum .. — 25000 4. Tillag til styrktarsjóðs barnakennara .... — 2500 5. Til prófdómara við barnapróf......... kr. 4200 6. Til framhaldskenslu handa kennurum .. — 1500 7. Utanfararstyrkur handa barna- og ung- lingakennurum ........................... — 1600 8. Laun handa umsjónarm. fræöslumála .. — 3600 Launaviðbót ............................. — 600 Til eftirlitsferða.................. — 600

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.