Vörður - 01.12.1917, Blaðsíða 5
VÖRÐUR
21
þeir eru réttlausir, hve nær sem þessum yfirboðurum
býöur svo viö a‘S horfa.------------
Sú fáránlega hugsun hefir einhvern veginn náS aS festa
rætur hér á landi og þroskast vel, aS barnakennarar séu
eins konar vinnudýr almennings, ósjálfstæSar verur, sem
beri aS sitja og standa eins og þeim er boSiS. Veldur
því margt, og fyrst og fremst þaS, aS löggjöfin tryggir
þeim engin réttindi. ---------í annan sta'S; eru laun þeirra
svo auSvirSileg, aS þaS út af fyrir sig á mikinn þátt
í alS ala þá sko'öun hjá almenningi, aS starf þeirra sé
litils vir.Si.-------En svo kúguS og rænulaus er kenn-
arastéttin, aS enginn hefir kært. Kennarar hafa þolaS
þa*S, áS augljós réttur þeirra hafi veriS fótum troSinn,
— og ekki kvartaS."
Askorun
neðri deildar a/pingis 1Q17.
„Ennfremur skorar deildin á stjórnina aS rannsaka
hversu bætt ver.Si úr verstu göllunum á því fyrirkomulagi,
sem er, þar til lokiS er rannsókn þeirri, sem greinir hér
aS ofan,* e'Sa önnur skipun verSur á ger, einkurn hvern
veg megi komast hjá aS láta kennara sæta miskunnar-
lausri me'ðferð.“( !)**
* Þingsályktunin verður birt síðar.
** Leturi)reyting Varðar.