Vörður - 01.05.1918, Side 1

Vörður - 01.05.1918, Side 1
VÖRÐUR —MÁLGAGN BARNAKENNARA— i. árg. Reykjavík, maí 1918. 8. tbl. • • Ogmundur Sigurðsson sliólastjóri er lærimeistari margra íslenskra barnakennara. Er þaö og veröur óbætt tjón, aö Ögmundur Sigurðsson skyldi ekki veröa kennari viö kennaraskólann, er hann fluttist til Reykjavíkur. Það.vita þeir best, sem setið hafa á skólabekkjum og hlýtt á hann •— og marga aöra til samanburöar. Þessi sannleikur er ekki sagöur til aö kasta nokkurri rýrð á góöa kennara, sem starfaö hafa við kennarskóla Reykjavíkur. Grein sú, sem hér fer á eftir, er tekin úr „Heimskringlu“. Reit síra Friðrik Bergmann greinina, og er hún vel þess verö, aö hún sé birt í heilu lagi, og stendur þá „Verði“ næst aö flytja hana. Greinin er þannig: „Litlu fyrir síðastliðna jólahátíð kom hingaö til bæjar- ins einn af mætismönnum þjóðar vorrar og hefir dvalið hér síöan. Finst mér það fyllilega viðeigandi að Heims- kringla fari nokkurum orðum um þann góða gest og erindi hans. Maðurinn er Ögmundur Sigurðsson, kennari.

x

Vörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.