Vetrarblaðið - 04.11.1916, Blaðsíða 15

Vetrarblaðið  - 04.11.1916, Blaðsíða 15
J ón Björnsson & Co Bankastræti 8 Með GUtiLPOSSI frá Ametíku hefir verzlunin fengið mikiö ’árval af mjög haldgéðum vefnaðarvörum Alklæði — Flúnel — Kjólatau — Léreft bl. og óbl. — Nærfatnað karla og kvenna — Morgunkjólatau — Húfur barna — Tvinna og Hörtvinna beztan og ódýrastan í bænum —Tvisttau — Sirz bezta sængurveraefni — Kvensvuntur —---- sápur og Ilmvötn í miklu úrvali .— Regnkápur og Gólíteppi — er altaf bezt að kaupa hjá — J. B. & Co. 0. Jðhnson & Raaber Reykjavík. Umboðs- og heildsfiluverzlun. Fjölbreytt sýnishornasafn. Beint viðskiftasamband við Ameriku í ýmsum greinnm. Útvega, og selja kaupmönnum og kaupfélögum erlendar vörur frá stærstu og beztu verksmiðjum. Kaupa: flestar íslenzkar vörur. Bruna-, sjé- og stríðstryggingar.

x

Vetrarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarblaðið
https://timarit.is/publication/523

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.