Skuggsjá - 01.01.1917, Blaðsíða 13

Skuggsjá - 01.01.1917, Blaðsíða 13
S K l’ (i (i 8 .1 Á :si elska eiginkonur sínar; eru hógværir og umburSarlyndir við börn sín, og láta sér ant um velferð annara. — Og pótt fræði- gögn nútímans, varpi ekki fullkomnu ljósi yfir fortíðina, p>á megum við vera þess fullviss, að hönd framþróunarinnar, hefir ritað hina ,,gnllnu reglu“ í hjörtu Jseirra manna, sem um aldaraðir lifðu, kynslóð eftir kynslóð, fyrir f>ann tíma, að hinn fyrsti Píramít var reistur. Að minsta kosti er það sannfæring mín. — Eg hefi búið með þessu svo kallaða ,,frumfólki“ svolengi, að ,,skrælingjar“, ,,villimenn“ og önnur f>esskonar nöfn, hafa tapað hinni réttu merkingu, er f>au áður höfðu í huga mínum, meðan eg var yngri, og páði allar mínar hugmyndir frá öðrum. Og málskrúðs fyrirbrygði pessa kafia, er afleiðing nyrrar kendar í huga rnínum, fyrir peirri staðreynd, að mann- eðlið sé hið sama, ekki einungisyfir allan heiminn, heldur oglíka öld fram aföld.— Að kveldi hins f>riðja dags, lögðum við í förina, til að heimsækja fólkið á Victoríu- e.vju Sundið á þessum stað, var álíka breitt og Ermarsund, og f>orpið, sem við vorum að ytírgefa, lá nálægt f>ví miðju. (>að hafði verið byggt á hinum þriggja álna þykka ís, sem vetrarfrostin höfðu myndað yfir sjóinn. Ef Ermarsund hefir íslagt á líkan hátt, á einhverri af ísöldum fortíð- arinnar, ]>á bafa Frakkar þess tírna máske gengið, eða keyrt á sleðum yfirum það, til að heimsækja kunningja sína á Bret- landi. — Hugsanlegt er, að f>eir á f>eirri leið hefðu hvílst hjá fiskifólki, er reist hafði þorp á ísnum, milli Ccilais og Do- uer. Og eins og vinir okkar — Eskimóarn- ii—hafa f>eir ef til vill ekki vitað, að landið fyrir norðan f>á væri eyja, f>ó Bret- land sé stórum minna en Vic.toríueyja. A ferð þessari voru með mér, hinn gamli fylgdarmaður minn, Natkusiak, og einn þorpsmanna, sem eg reyni ei að nefna hér, f>ví riafn hans mundi þykja kynlegt og óaðgengilegt í ensku máli, f>ó mér sé það nú orðið tamt og all-geðfelt. — Hann var meiriháttar maður og átti mörgskild- menni á Victoríueyju, og f>ótti f>ví sjálf- kjörinn í ferðina. Að vísu langaði marga til að slást í för f>essa, en málið hafði ver- ið rætt ítarlega um daginn, í burtfarar- samsæti er okkur var haldið, og varð nið- urstaðan sú, að aðeins einn þorpsbúa skildi fara. t>að var litið svo á, að ef veiöiskapureyjarbúa hefði gengið illa und- anfarna daga, myndum við, ef margir værum, verða orsök í matarskorti peirra á meðal; og einnig kynni okkur að bresta vistir á leiðinni, f>ví ferðir f>ar um slóðir eru torsóttar. I fyrsta lagi hefir hver fiokk- ur engan verulegan samastað. oghinsveg- ar fennir svo í slóðir, að lítt mögulegt er að t'ylgja þeim. | Framh. | Bókafregn. Jón Trausti: Tvær gamlar sögur. Iteykjavík. Utgefandi Dorsteinn (Jíslason 1916. Syður á keipum, saga frá byrjun 17 aldar. Kross- inn helgi í Kaldaðarnesi, saga frá siðaskiftunum. Uó að ]>essar tvær sögur séu frá liðnum tíinum, getur höfundurinn f>ess í for.nál- nnum að f>ær hafi eigi við sannsöguleg rök að st.vðjast. Sarnt eru fiéttaðir inn í f>ær sögulegir atburðir, seni átt hafa sér stað. Fyrri sagan, Syður á keipurn, fer fram undir Snæfellsjökli á vesturströnd Islands. Er efnið stórhrikalegt, eins og umhverfið f>ar sem atburðirnir gerast. Á sögunnier þjóðsagna blær. t>ar leiða sarnan hesta sína ólík og andntæðöfl. —Varmenska og pradlyndi, samfara lævísi og ble.vðiskap; drenglyndi, hreysti og hetjugeð; keskni og gárungaháttur; hjrftrú og hefnigirni,

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.