Skuggsjá - 01.01.1917, Blaðsíða 20

Skuggsjá - 01.01.1917, Blaðsíða 20
S K (' (t (i S J Á 3« notuð hafa verið öðrum }>ræði um langan aldur með pjóð vorri ekkert íslenzkulegri, en f>au nöfn, sem hér hafa veriðtekin, og sum þeirra alt eins rnikif skrípi. Iiér eru ættarnöfnin sjálfsögð. Nuer farið að finna til Jtess á ættjörð vorri, að }>að er miklu hagkvæmara, að mörg sé ættarnöfn, og miklu heppilegra í viðskiftalífi nútímans. Leiðheiningar hafa nú fyrsta sinni verið gefnar að opinberri tilhlutan, svo ættar- nöfn megi velja, hæði ramíslenzk, hljóm- togur og p>æg í vöfum. Ætti engir að taka }>eim leiðbeiningum meiri feginshendi en Vestur-íslendingar. E>a:r bæta úr veru- legri f>örf bæði austan hafs og vestan, en einkum }tó vestan. Hefði sú leiðbeining verið fram komin um |>að bil að Islend- ingar tóku að fiytjast til Vesturheims, myndi }>ær hafa verið teknar til greina og meira lag hafa á orðið Kn |>jóðlífs]>rosk- inn var ekki meiri en svo, að leiðbeining jjessi kom f.yrst l'ram fyrir svo sem einu ári. Af sumam hefir henni verið tekið fcgins liendi og [>egar verið notuðafyms- um vitrustu og beztu mönnum, þeirra er annast láta sér um vöxt og viðgang ís- lenzks |>jóðernis í orðsins beztu merkingu. Al öðrum hefir leiðbeiningu þessari verið tekið með ópum svo miklum, að gengið hafa fjöliunum hærra, ogópin átt sér stað lieggja megin hafs jöt'num höndum. Luð er glögg bending enn, hve þroskaleysið helzt í hendur með þjóðarheildinni }>ar og þjóðarbrotinu hér. \'ið erum ræmur ristar af sama klæði. Hvorugur hefir ástæðu til að bregða öðrurn, eða gruna um græsku við þjóðernið. Ilvað sem hver segir, er- um við skæðiaf sarna bjórskorin; og bæði skæðin eru góð; ætti því ekki að sparka livort í atrnað. Bæði unna Islendings- nafninu af alhug og vilja eíia veg þess og sóma. Spurningunni: Hví erum við ekki bet.ri Islendingar en við erum? svara eg svo: Sökum þess að viðerum brot af þroskalít- illi þjóð, sem er alvegnyfarin aðtakaþátt í menningu heimsins, er }>að ofnr-eðlilegt að okkur sé ábótavant í raörgu, enda könnumst við fúslega við að svo sé. F. J. Berimann. —■ •» „Ut um vötn og velli“. j* Svo heitir nyútgetin bók í Winnipeg,— ljóð eftir Kristinn sál. Stefánsson.— Bókin er sögð — af þeim er lesið hafa — eiguleg, og til sóma bókmentum vorum. Ættu Vestur-lslendingar að meta það, og sem fiestir að kaupa Ijóðin. Með }>ví að hlú að þeim andans blóm- unr, sem þroskast. hafa meðal Vestur-ís- lendinga, — synum við ekki livað sízt ís- lenzku þjóðerni ræktarsemi. Smávegis. j* \ý 1 ega er látimr einn af yfirdómurum Knglands, Alverson að naí'rri. Hann hafði verið lögmaður í fjörutíu ár og dómari í tíu ár. — I einu af ritum sínum kemst lianrr svo að orði: ,,Eg hika ekki við að fullyrðu að íríutíu prósent af glæpumeiga rót sína að rekja til drykkjukránna“. Klestir yrðu að vinna aukavinnu ef þeir vildu sfna, að elska þeirra til náungans væri helmingur mót sjálfselskunni. Fi'RrnhaJsí verður á greininni um 1 s i e n z k n n a i þy ð u k v e ð s k a p, er byrjar í þessu Irefti. SKUGGSJÁ A rgangurinn 81.00, borgist fyrirfram. RUsijóri: ÁSGEIR I. BLÖNDAHL Ráð'smaÖui : S. S. BERGMANN Áritun ritstj.: P. O. Rox 135 Arit.un: Skuggsjá, FJ. O. Box 52, Wynyard, Saskatchewan. Prcntarar: The Wynyard Advance, Wynyard, Sarkatchewan.

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.