Ungi hermaðurinn - 01.09.1908, Qupperneq 2
66
Ungi hermaSurlnn.
hugsaöi með sveröi og spjóti eða eins
og þeir, sem myrða hver annan) gætu
verið góðir við litla telpu eins og eg
var.
Hermennirnir voru upp frá því dag-
legir gestir hjá foreldrum raínum. Eg
fór að syngja sálma og lærði að elska
Jesúm. Og eg fór að elska herfólkið og
í dag eru það mínir beztu vinir.
Litlu börn, gjörið slíkt hið sama.
Frá ritstjórninni.
Kæru börn! Við höfum notið
þeirrar gleði að taka á móti nokkrum
smásögum, sem lítil stúlka hór í Reykja-
vík hefir þ/tt. En við óskum að fleiri
vildu hjálpa til að þyða smágreinar í
U. H. En munið eftir eftirfylgjandi
reglum:
1. Skrifið aðein3 á aðra hliðina á
pappírnum.
2. Skrifið greinlega og skýrt.
3. Skrifið aðeins stuttar greinar, því
við höfum ekki rúm fyrir langt mál í
U. H.
Hver getur ort góða söngva undir fs-
lenzku þjóðlögunum eða undir Hjálpræð-
isherlögunum ? Látið okkur fá nokkra
sem fyrst.
Ingólfur Arnarson.
Eins og þið vitið öll, kæru börn, var
Ingólfur Arnarson hinn fyrsti maður, sem
varð til að byggja landið. Hann var
Norðmaður, en fór þaðan úr landi af
því að hann vildi ekki vera í þrældómi.
Án þess að vita nokkuð áreiðanlegt fór
hann með þá trú, að hann mundi finna
land í vestri. Hann fór af stað og fann
landið, það land, sem nú er okkar föður-
land.
Við ættum öll að vera lfk honum í
þv/, að fara frá þrældómslaudi syndar-
innar, og svo mun Guð gefa okkur nýtt
andlegt föðurland á himnum.
Guð hjálpi ykkur öllum til þess,
börn, sakir Jesú Krists.
Litla konungsdóttirin
og silínrþráöurinn.
Eftir Eileen Douglas ofursta.
Og litla stúlkan leit við og sá að
silfurfagur þráður lá eftir veginum emli-
löngum, en þó svo lágt, að hún gat náð
til hans. Konan lagði þráðinn í hönd
stúlkunnar um leið og hún sagði: