Ungi hermaðurinn - 15.06.1912, Page 6
46
Ungl hermaðurlnn.
poka kerlingar, og földu sig svo ein-
hversstaðar, þar sem þeir sáu hvað henni
leið. Þegar Olína gamla sá brennikubb-
ana, reyndi hún með öllu móti að losa
sig við þá, en gat ekki með nokkru
móti leyst snærið. Hún leit þá í kring-
um sig, og þegar hún sá engan, tók
hún pokann undir hönd sór og gekk
heim; en drengirnir, sem sáu alt hvað
leið, þóttust nú hafa vel spilað og voru
kátir.
Nú bar svo til nokkru eftir þetta, að
þrír drengir gengu seint um kvöld, heim
að húsi Olínu gömlu. Hún var háttuð,
svo nú var gott tækifæri til að skemta
sór með því að áreita hana eitthvað. —
Fyrir utan húsdyrnar stóð stafur Olínu.
Hann tóku þeir og mölvuðu úr honum
broddinn. Svo náðu þeir í fötu og sóttu
vatn og heltu þvi við dyrnar, svo þar
varð hált svell, því frost var mikið. Kftir
það gengu drengirnir heim aftur.
Snernma um morguninn gengu tveir
af þessum sömu drengjum þangað aftur
til að vita hvað gjórst hafði. Fljótlega
stansaði annar þeirra og sagði: Hvaða
hljóð var þetta, sem eg heyrði þarna
uppi í skóginum; það er víst eitthvað
þar. Við sknlum fá okkur hjálp og
fara svo þangað og vita hvað um er að
vera. Þeir kölluðu þá á tvomenn,sem
þeir sáu á gangi, og litlu síðar var
Ólfna gamla borin heim að húsi sínu.
Svo var læknir sóttur, og sagði hann, að
Ólína gamla væri fótbrotin. Þegar dreng-
irnir heyrðu þetta, brá þeim við. Einn
sagði: Það var vitanlega ekki eg, sem
fann upp á þessu. Annar sagði: Eg
var ekki einu sinni með. En þeir fundu
þó, að þeir voru okki saklausir. Þeir 3
drengir, sem höfðu spunnið þenna síð-
asta þátt, voru sórílagi angurværir og
vissu ekki hvað þeir áttu til bragðs að
taka. Þeir höfðu heyrt að Ólfna gamla
væri fátæk, og þess vegna kom þeim
ásamt um að gefa henni alla þá aura,
sem þeir áttu í sparibaukunum sínum.
Það var vitanlega hart aðgöngu að verða
að láta þá alla, en hvort þeir töluðu
hór um fleira eða færra, þá var það
staðráðið að færa henni peningana og af-
henda henni þá sjálfir.
Þegar Ólfna sá þessa þrjádrengi komi
inn til sín, greip húu undir eins staf
sinn til að berja þá með; en þegar þeir
sáu það, stön8uðu þeir. Þegar hún svo
stilti sig, sagði sá elzti af drengjunum :
Við ætluðum alls ekki að gjöra þór neitt
ilt, heldur voru það bara glettur, og
við iðrumst þess, að hafa gjört það. Ó,
ætli þið iðrist þess ekki þó, sagði Ó1
ína gamla stygg, og nú fengu þeir að
heyra í fullum mæli hverjir þeir væru.
Jú, það gjörum við og sjáðu, hór fær-
um við þér alla sparipeningana okkar.
Ólína leit tortrygnislega til þeirra og
sagði : Þið hafið líklega klipt niður
nokkrar brófræmur og ætlist svo til að
eg trúi því að það sóu poningar. Svo
greip hún aftur staf sinn og það var að
því komið að hún ræki þá á flótta. Þó
stilti hún sig og fór að skoða pening-
ana, sem drengirnir nú róttu henni, og
þegar hún hafði athugað þá þá vand-
lega. og sá að það var rótt, sem dreng-
irnir sögðu, spurði hún hvort það vreri
virkilega meining þeirra að gefa henni
peningana 1 Þeir játtu þvf allir. Hún
lót þá stafinn falla niður á gólfið og
nokkur tár sáust hrynja niður eftir
hrukkóttu kinnunum hennar. Nær því
daglega eftir þetta gengu drengirnir upp
að húzi Ólínu gömlu, og hún komst að
raun um það, að þeir voru f reyndinni
ekkert slæmir drengir. Þeir lásu fyrir
hana ýmislegt og gjörðu alt, sem gjöia