Ungi hermaðurinn - 15.05.1913, Síða 3
Ungl hermaðurinn.
35
þjóð sína, heldur og óvini s(na, — það
er frelsari heimsins, — og hefir þó tíma
til að hugsa um hvern einasta villuráf-
andi syndara, sem er farinn upp í kletta
syndarinnar. Myndin á fyrstu blaðsíðu
lýsir ástandi syndarans. »Yór fórum
allir villir vega, sem sauSir«. (Esa. 53.
6.). LambiS hefir lent á klettastalli,
þar sem þaS getur ómögulega komist
í burtu hjálparlaust; og líkfc er ástand
allra; oss er brýn nauðsyn á að taka á
móti frelsaranum, því að án hans getum
vór ekki komist »heim til föSurhúsa«.
Hann kom »til að leita að hinu týnda
og frelsa það«, og í dæmisögunni er
sagt, að maðurinn hafi leitað að sauðin-
um »þangaS til hann fann hann«.
»Þór eruS ekki af mínum sauðum«,
sagSi Kristur viS vantrúaða Gyðinga,
en »m(nir sauðir þekkja mína raust«.
Ef þú vilt kannast við hina blíðu raust
hans, þá frelsar hann þig, gefur þór
eilíft líf og þú munt aldrei aS eilífu
glatast, því að hann segir: »Enginn
skal slíta þá úr minni hendi«. (Jóh.
10., 26.-28.).
(Norðurljósið).
Eitt í einu.
Hór er lítil saga, sem mig langar til
að þið lesið svo eg sjái hvort þið skilj-
ið hana.
Kæra barn, sagði verndarengillinn, því
grætur þú. Jú, sagði barnið, aldrei hef-
ir nokkurt barn haft það eins ilt og eg
og það kemur bara af því að eg vil vera
góð, eg vildi óska að eg væri vond, því
þá hefði eg ekki svo mikla erfiölelka.
. .Jx'j vísþ, sagði engillinn, miklu fleiri- en
segðu mór nú, barn, hvað er nú að þór.
Jú, sagði barnið, mamma hefir sagt mór
að vinda band og eg hefi lofað því, en
pabbi hefir beðið mig um að fara í sendi-
ferð fyrir sig, það er kominn skólatími,
og eg þarf að lesa það sem mór var sett
fyrir, vinda bandið og fara < sendiferð-
ina, alt í senn; nú er bandið svo flók-
ið utan um mig að eg kemst hvorki
fram nó aftur; ó, hvað á eg að gera.
S e z t u, sagði engillinn. Það er kom-
inn skólatími. S e z t u, sagði engillinn.
Pabbi sagði mór að fara inn í þorpið
fyrir sig. Seztu, sagði engillinn og
þreif ( öxl barnsins og setti hana niöur.
Sittu kyr, sagði hann og fór að vinda
bandið sem var mjög flókiö utan um
barnið svo það voru engin undur þó hún
gæti ekki hreyft sig, en samt losnaöl
hún og engillinn rótti henni hnikilinn.
Kæra þökk fyrir, sagði barnið, eg var
ekki óhlýöin, en óhyggin. Og það gerir
eins mikinn skaða. Eg gerði bara það
sem rótt var, sagði barnið. Já, en þú
fórst ekki rótt að því, sagði engillinn;
það er gott að fara sendiferöir og gott
að fara í skóla, en þegar þú átt að
vinda band, verður þú að standa kyr.
Einu sinni stóð lítil stúlka og virti
brúðuna sína fyrir sór; brúðan var ný-
búin að missa aunan handlegginn og
sagið hrundi á gólfið, stúlkan horfði
undrandi á það og sagði: Kæra hlýðna
hnossið mitt, eg var búin að biðja þig
tyggja matinn vel, en aldrei hefði eg
trúað, að þú gerðlr það svona vel«.
—----> «'»• t---»5