Ungi hermaðurinn - 15.05.1913, Síða 5

Ungi hermaðurinn - 15.05.1913, Síða 5
Ungl hermaSurinn. 37 gat hún ekki dulið harm sinn og til- tinningar. Þegar hún kom inn á flokkstöSvarnar, gekk hún til kapteinsins og sagSi grát- ^ ou hsfltariaa yas éstööyflfldj, andi: Kapteinn, eg má ekki kenna Bellu litlu aS biSja til GuSs, ó hvaS þaS kvelur mig! ViS höfum nú líklega séS Hoskins í síSasta sinn, sagSi maSur á götunni nokkru eftir þennan atburS, og þrátt fyrir þaS, aS hann hefir veriS harSur maSur og getur sjálfum sór um kent þá fellur mér þaS illa, ef hann verSur aS missa lífiS á þennan hátt. En Hoskins hafSi sjálfur ekki búist viS neinu þess konar. Hann var al- vanur ökumaSur, og þrátt fyrir þaS aS hinn ungi hestur var í þaS skiftiS alveg óviSráSanlegur, hugsaSi Hoskins aS sér mundi takast meS góSu taum- haldi aS stilla þessa tryltu skepnu. ÞaS var um hádegi og gatan full af fólki; konurnar flýSu inn í portin, en mennirnir eltu vagninn; Gimsteinn hafSi aldrei fyr á œfinni fundiS hvaS svipan er sár og stökk sem tryltur vœri á hvaS sem fyrir var. Hoskins sá vel, aS hann meS þess- ari flugferS hlyti brátt aS nálgast hús sitt, og hann beit á jaxlinn þegar hann hugsaSi til konu sinnar, aS hún mundi sjá hestinn meS vagninn þjóta fram hjá húsinu. Sjálfur var hann ekkert hrœddur, þótti líka œriS nóg aS gjöra konu sína lafhrædda; en ekk- ert sá hann til hennar, og honum sýnd- ist gatan auS, aS undantekinni lítilli hrúgu, sem þar sat. Honum þótti vænt um aS vera kominn svona langt, án þess aS neitt óhapp hefSi viljaS til, en þá sá hann alt í einu þá sjón, sem næstum því kom hjarta hans til aS stanza og blóSinu til aS storkna í æS- um hans. Hann sá litla, hvítklædda stúlku meS lítinn vagn á eftir sér koma út á veginn. Þegar hún var komiu út á miðja götuua, nam bún

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.