Ungi hermaðurinn - 15.05.1913, Page 6

Ungi hermaðurinn - 15.05.1913, Page 6
38 Ungl hermaðurlnn. Btaðar, kipti í snúruna sem hafði vafist um eitt hjólið á vagninum hennar. Hoskins sá þegar að þessi stúlka var engin önnur en litla Bella dóttir hans, og hesturinn átti ekki eftir meira en 20 álnir að barninu. Honum rann kalt vatn milli skinns og hörunds. (Frh.). Hann gerir aldrei hálft verk. Haraidur Hansen var á leið heim frá skóla; þá sá hann að lítill drengur datt í lækinn; hann hljóp strax að, kastaði tösku sinni og jakka frá sér og hljóp út í vatnið, greip drenginn og dró hann á land, þar sem margar hendur voru albúar til hjálpar. Kennarinn kall- aði á Harald litla til þess eg gæti sóð hann, þegar eg heimsótti skólann nokkru seinna. Þú ert svo lítill, Haialdur, sagði eg, og þó hefir þú unnið slikt þrekvirki, varstu ekki hræddur. Nei, sagði Haraldur djarflega, ef eg hefði verið hræddur, þá hefði eg ekki íarið, en pabbi segir að guð só stór faðir og hann geri aldrei neitt hálft. Þegar hann sá hve spyrjandi eg var, útskyrði hann þetta nánara fyrir mór, og komst eg að því að hann átti guðhrædda for- eldra, er báðu sameiginlega hvert kvöld, það var ennfremur lesið guðs orð og ein- mitt kvöldið áður var lesið frá Esaias 43. Þegar eg sá drenginn detta í vatn- ið, sagði Haraldur, duttu mór orðin í hug: »Óttast þú ekki því eg hefi leyst þig, eg hef kallað þig með nafni, þú ert minn«, og svo gat eg ekki hræðst! í faðmi hins mikla föðurs var Har- aldur öruggur, hann hefir lofað að vaið- veita þá sem leggja sig í hans hönd þegar þeir gera skyldu sína, hann gerir ftldrei hálft verk. — t—4US - ....... Félagana eða frelsið. Þegar eg var lítill drengur, 10—11 ára, sat eg í bekk mfnum í sunnudaga- skólanum þegar Hjálpræðisherinn fór framhjá glugganum. Þá hugsaði eg með mór : í herinn vil eg fara. Og þrá mín varð dypri og dýpri. En þegar eg hafði þessa ósk þá fann eg, að eg varð að yfir. gefa hina vondu fólaga mína ; þess vegna beið eg nokkurn tíma. — Að endingu kvaddi eg þá og sagði: Eg fer nú inn á rótta veginn, þess vegna verð eg að yfirgefa ykkur, en eg vildi svo gjarna að þið vilduð vera með. — Eg fór til hersins og frelsaðist. Fór eg þá strax að vinna við flokkinn, og fekk áður en langt um leið skírteini sem liðþjálfi. Þegar eg hafði haft þá stöðu nokkur ár varð eg barna-yfirliðþjálfi, og 4 ár um síðar gjaldkeri flokksins, og í 27 ár hefi eg starfað sem undirforingi. Dag nokkurn átti eg tal við einn af skóla- bræðrum mfnum um sálarástand hans; sagðist hann ætla að koma á samkomu og leita hjálpar þar sem hana væri að finna. Hann kom að bænabekknum, en næsta dag sagði hann á vinnustað sfn- um, að hann hefði gert það í gamni. — Seinna fór hann til sjós og kom aldrei til baka. Annar fólagi minn áleit það karlmannlegt að súpa á ölkollunum hjá þeim fullorðnu. Hann varð drykkju- maður og varð lagður í gröf drykkju- mannsius sem árangur heimsku sinnar. Fólagar mínir fóru hinn ranga veg, en með Guðs hjálp valdi eg hinn rótta, og eg vara alla lesendur við því að láta leiðast af öðrum en Guði, því hann leiðir til hins rétta. - a.. ■ > ^1» I ,.t- *

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.