Ungi hermaðurinn - 01.10.1914, Blaðsíða 1

Ungi hermaðurinn - 01.10.1914, Blaðsíða 1
Hálgagn æskalýðsstarfsemi jfeiy Hjálpræðishersins á Islandi Kemur út iv«|Ja 15. hvers mán. W. Bramwell Booth hershöfðingi Lucy M. Booth-Hellberg komm. Alþjóöa-aðalstöð Qu. Vict. Str. London Aðalstöð Fr.b. Allo 9. Köbenhayn. Nr. 10. Kr. 0,70 árg. + 0,30 pgj. 6 anra eintakið Rvík, okt. 1914. S. Qrauslund, stabsk. leiðtogi á Islandi árg. fegar Pétar kom í skóla. Eftir stabsk. S. Grauslund. Ekki var hægt að segja um Pétur, að hann væri óstýrilátur drengur; — þvert á móti, hann var bæði góður og viljugur. Frá morgni til kvölds lék hann sór við börn sveitaþorpsins, og sást hann jafnan glaður og kátur, — hvi gat hann ekki verið glaður; enn þekti hann svo lítið til alvöru lífsins, og allar líkur eru til að hann hafi

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.