Ungi hermaðurinn - 01.10.1914, Page 5

Ungi hermaðurinn - 01.10.1914, Page 5
Ungl hermaðurlnn. 77 Höndina á plóginn! Unglingurinn þarna á myndinni leggur höndina á plóginn, til þesa að byrja á starfi sínu eftir fyrirsögn mannsins, sem hjá honum stendur. Ák- urinn á að gefa mik inn arð í framtíðinni og drengurinn er að gera fyrstu plógförin. Þannig höfum vér allir vort starf til að byrja á, hver sitt æfi- starf. — Byrjaðu fús og glaður! Horfðu fram! Lífið liggur fram undan þór. Með Guði ert þú gæfu þinnar smiður. Með starfsemi átt þú að skapa gæfu þína. Gleð þig við starfið og það mun færa þór blessun. Byrjaðu á námsbóknm þínum og námsgrein- um, það er grundvall- arstarfið sem framtíð- argæfa þín byggist á. Það er plógurinn, sem þú plægir með. Vertu ötul!; plægðu djúpt, vel. Láttu engan koma þér til að ifta aftur. Veittu öflugan stuðning hverju því málefni, sem þú ert sann- færður um að só þjóð þinni til hags og heilla. Róttu bindindismálinu og öðrum gtáum málum hjálparhönd, og plægðu Og .undirbúðu þjóðarjarðveginn, svo að hann verði móttækilegur fyrir öll góð frækorn, sem sáð verður í hann. Legðu hverjum þeim manni lið, sem berst fyr- ir einhverjum góðum umbótum í þarfir þjóðarinnar. Ræktu vel dagleg skyldu- störf þín, því ekkert starf er svo lítil- fjörlegt, að þú sért of góður til að vinna það, ef það að eins er heiðarlegt starf og einhverjum til góðs,

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.