Ungi hermaðurinn - 01.10.1914, Síða 8

Ungi hermaðurinn - 01.10.1914, Síða 8
80 Ungl hermaSurlnn. Söngvar. Lag: Master, the tempest is raging. Styrk mig, ó faðir, að stýra um stormasamt lífsins haf og forsvara farminn þann dyra, það frelsi, er Jesús mér gaf; láttu mig skipbrot ei líða, leið mig að friðar strönd. Mót stormi og bylgjum að stríða, mig styðji þín alvöld hönd. Iíór: Ó, óg skal ei óttast, þú, Jesús, ert minn, eg treysti þór, þú hjálpar mór, ei æðandi stormur ei ólgandi höf, ei andviðri heimsins, ei dauði nó gröf, og alls engin hætta kann hindra guðs börn, því hann er þeim sjálfur styrkur og vörn. Nei, óg skal ei óttast, þú, Jesús, ert minn, eg treysti þór, þú hjálpar mór, nei, eg skal ei óttast, þú, Jesús, ert minn, eg treysti þór. Margir á flugskreiðu fleyi flytjast um brimasamt haf sem leiðina aðgæta eigi, alt þar til geugur í kaf; hjálpi mór Guð þess að gæta, ganginn að athuga rótt, svo nái’ eg því markinu mæta, sem mór var fyrir sett. Eg veit, minn lausnari lifir, sem leysti mig glötun frá, hann ríkir alheimi yfir, eilífur konungur sá; andi minn upp til hans svífur, þar eilífðin brosir mót, svo hvað sem á dagana drífur, eg dauðanum kvíði ei hót. S. E. Lag: »Fram til ornstn*. Upp þór, Krists vinir, Guðs lúðrar gjalla, Göngum fram á vort orustu svið. Berjumst djarft, sigrum óvini alla, Eflum Guðsríki, styrkjum vort lið. :,: Látum boðskapinn himneska hljóma, Horfum á lausnarans blóðugu mynd. Fram, fram í gegnum sorg og synd, Siguróp vort skal þúsundfalt óma. Kór : :,: Fram, fram, vor Frelsisber ! :,: :,: Á meðan Guð oss gefur tíð, Vór glaðir heyjum stríð. :,: Verum glaðir, þótt heimurinn hóti Háði, óvild og svívirðing oss. Göngum óhræddir óvin þeim móti, :,: Orugg varðstöð er Frelsarans kross. :,: Fyrir sannleikann sælt er að líða, Sigurinn dýrðlegan munum vór fá. Vér boðum frið um fold og sjá. Fyrir Jesúm er indælt að stríða. S. Eiríksson. Sunnmlagaskólalexíur. Sunnud. 18. okt. 146. sálm. — 25. — 147. — — 1. nóv. 148. — — 8. — 150. — Útg. ogábm. S. Grauslu-d, stabikapteinn. ísafoldarprentBmiðja.

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.