Ungi hermaðurinn - 01.10.1915, Síða 4

Ungi hermaðurinn - 01.10.1915, Síða 4
76 Ungi hermaðurinn. Einkennilegt pröf. (Hún stóðst reynsluna.) Hinn fyrsti trúboði meðal Batua- þjóðflokksins í Afríku hafði lagt út af orðunum : »Sœlir eru hógværir, því þeir munu erfa jarðríkið«. Einn af höfðingjunum kom daginn eftir til trú- boðshússins. Hinn annars mjög kurt- eisi maður spurði konu trúboðans mjög ókurteislega hvar maðurinn hennar væri. Þegar hann fekk að vita að trúboð- inn sæti við skriftir,tókhann stól og dró hann með mikl- um hávaða yfir gólfið, fieygði fyrst öllu sem á honum var á gólfið og settist svo við hliðina á konunni og horfði á hana með mikilli ó- svífni. Hún stóð ró- lega upp, gekk að orgelinu og spilaði sálm. Nú fór höfðlnginn upp á svalirnar, tók vatns- könnu og helti úr henni út yfir gólf- ið. Þegar hann sá að frúin enn ekki reiddist, settist hann aftur við hliðina á henni og gekk utan í kjóiinn henn- ar. Hún stóð upp, fór og settist við saumaborðið. Þá tók hann sauma- körfuna og ’nvolfdi úr henni á borðið. Hún spurði hann þá vinsamlega vegna hvers hann, sem væri vanur að vera gyp kurteis, hagaði sór svona í dag. Hæ! Þarna keniur pabbi! Þa'ð sem Jens lærði í Hjálpræðisliernom. Jens litli hlustaði með athygli á alt sem sagt var í sunnudagaskólanuni. í fyrsta skifti sem hann kom þangað, tók sergentmajórinn eftir þessum litla hugsandi dreng. En hann vissi ekki að þegar Jens kom heim og það komst upp hvar hann hafðl verið, þá »Fyrirgefið mór, kæra móðir, eg vildi aðeins sjá hvort þér lifið eins og þór kennið«, var svarið. Eg veit að þér gætið þess vandlega að hella ekki einum vatnsdropa á gólfið, eg veit að þór haldið fötum yðar og saumakörfu í reglu, og nú vildi eg sjá hvort þór ekki reiddust, þegar eg kom svona illa fram við yður. Eg sé nú að þór lifið eins og þór kennið. Eg vil sjálfur verða krist- inn«. Hann stóð við orð sitt og líf hans bar þess vott, a<5 hann hafði öðlast líf- ið í Kristi. * * * * * * * . * * Hvernig lifir þú, litli ies- ari? Er líf þitt og vitnisburður samhljóða?

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.