Ungi hermaðurinn - 01.10.1915, Blaðsíða 5

Ungi hermaðurinn - 01.10.1915, Blaðsíða 5
Ungl hermaðurinn. 77 Ekki of lítill — ekki of stor. í yfirheyrslu hjá skólastjórannm. burt, og hinn nýi vinur hans hjálpaöi honum til að vera þolinmóður og fórn- fús, þar sem hann áður hafði verið bver og sjálfselskufullur. >Eg veit ekki hvað það er sem Jens hefir Verið kent í Hjálpræðishernum«, 8agÖi faðir hans hálfuni mánuði seinna, »en hvað sem það nú er, þá hefir það gjörbreytt honum. Eg ætla að fara Götuprédikari í Lundúuum talaði einu sinni um hversu gott það væri að vera á meðal hinna friðsömu, því þeir myndu Guðs bnrn kallast, og bauð öll- um, sem vildu með- taka frelsarann, að koma fram. Dálítiil götudrengur tötrum búinn kom fram með móður sína á eftir sór og sagði: »Herra, eg vil svo gjarnan verða Guðs barn ef eg er ekki of lítill, og mamma líka, ef hún er ekki of stór«. Hversu dýrðlegt að frelsarinn er fyrir alla, bæði stóra og smáa, ríka og fátæka, og einmitt fyrir þig — já, einmitt fyrir þig! hann mörg högg. En samt sem áður kom hann aftur næsta sunnudag og sneri sér til Guðs. Einnig þá var hann barinn og harðlega bannað að stíga nokkru sinni fæti sínum í sunnu- dagaskólann. En Jens hafði meðtekið nokkuð sem ekki var hægt að berja þangað og sjá sjálfur«. Og svo fór hann á samkomu sama kvöldið- og endurfæddist ! Svo fekk Jens auð- vitað að fara á svo margar samkomur sem hann vildi, og hamingjusamari lítill drengur hefir aldrei sóst. Og b'ezt af öllu var, að áður en leið á löngu sneri móðir hans og systkini sór líka til Drott- ins !

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.