Ungi hermaðurinn - 01.10.1915, Qupperneq 8

Ungi hermaðurinn - 01.10.1915, Qupperneq 8
80 Ungl hermaSurlnn. Söngvar Lag: Klippe, du som brast for mig. 0, þú bjarg, sem brast r'yrir’ mig, Geym mig, geym mig. Arma þína í tak mig, Geym mig, geym mig vel! Alt frá minni ungdómstíð, Æfin verður blíð eða’ stríð, Unz til þín í ljósið líð, Geym mig, geym mig vel. Ó, þú bjarg, sem brast fyrit’ mig, Geym mig, geym mig. Hald mór æ frá syndastig, Geym mig, geym mig vel. Leið mig, Guð, því leið er hál, Lát ei heimsins glys nó tál Granda minni góðu sál. Geym rnig, geym mig vel. Lag: Jorden Uro har og Jammer. Hór á jörð er hvers kyns mæða, Harmur, sorg og strið; En hjá Guði’ er eilíf gleði — Eilíf sumartíð ; Bætt cr stríð og brátt á enda, Bíðum þolinmóð, Himins gleði aldrei endar ; Er það hugguu góð. Kór : Gleðistað með gulluum hliðum Getur’ ei dauðinn náð. Þar er engin nrygð nó harmur, Hvorki’ í lengd né bráð. Þar mun safnast helgra liópur Hór frá jarðar dal, Sem að aldrei yfirgefa Aftur dýrðarsal. Hlusta þeir á helga söngva, Hvílík unun góð, Heyrir þú nú hátt að gjalla Himnesk bergmáls ljóð. Sunnutlagaskólalexíur. Sunnud, 24. okt. Matt. 6, 39—45 — 31. okt. — 6, 46—49 — 7. nóv. — 7, 1—10 — 15. — — 7, 11—17 Útg. og ábm. S. Grauslund, stabskapteinn ísafoldarprentsmiðja.

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.