Ungi hermaðurinn - 01.01.1916, Qupperneq 6

Ungi hermaðurinn - 01.01.1916, Qupperneq 6
94 Ungl hermaðurlnn. svaraði grátandi: »Hann pabbi minn er ekki góður; hann drekkur og er svo oft fullur, hann fær víst ekki að koma til himinsins. Ó, hvað á eg að gera ?« Bekkjarforinginn þekti vel pabba hennar Elsu, hann hafði einu sinni verið Hjálpræðishermaður, hún vissi líka að Jesús sá tár litlu stúlk- unnar og skildi sorg hennar. »Haltu áfram að biðja Elsa mín«, sagði hún með trúarvissu, »og þú skalt líka biðja heima. Jesús getur gert pabba þinn góðan«. Það var einmitt þessi hugsun sem hafði komið henni til þess að fara að bænabekknum. Nú hætti hún að gráta og hólt áfram að biðja frelsarann um það sem lá henni þyngst á hjarta, og svo sagðist hún ætla að gera það á hverjum degi. Næsta sunnudagskvöld komu bæði pabbi hennar og mamma fram að bæna- bekknum. Svo fljótt svaraöi Guð bæn- inni hennar Elsu litlu, — já, gaf henni meira en hún bað um. ínnnn staðirnir. »Sjáðu,« sagði Anna við frænku sína, »nú er eg búin að stoppa þessa vik- una; hvert einasta gat er stoppað«. »Og þunnu staðirnir líka?« »Þunnu staðirnir! Þeim er eg nú hreint ekki vön að leita að frænka, það eru nógu mörg göt fyrir það.« »Þegar eg var lítil stúlka,« sagðl frænka hennar, »átti eg indæla, gamla ömmu, sem kendi mór að bæta og stoppa, og um leið lót hún falla orð og orð um æðri hluti og gaf mór marga góða áminningu og tilsögn. »Gættu að þunnu stöðunum«, var hún vön að segja, það mun spara þór marga vinnustund. Einu sinni sagði hún við mig: »Það eru nokkrir þunn- ir staðir í skapferli þínu, reyndu að iaga það, þv/ smágallar geta hæglega crðið að stórsyndu m.« Eg skildi ekki vel hvað hún fór; en svo hólt hún áfram: »Eg só að þú leggur kápuna þína og hattinn hór og hvar og mamma þín má hvaö eftir annað her.gja það á sinn stað, og hún tekur skóhlífarnar þínar og setur þær á sinn stað. Eg heyri stundum að þú svarar ónotum þegar þú ert spurð að einhverju, þegar þú ert að lesa. Eg heyröi um daginn að þú lofaðir mömmu þinni að þú skyldir þurka af í dagstofunni, en þú hefir víst gleymt því, svo mamma þín varð að leggja saumana sína frá sór og gera það sjálf.« »Þetta voru þunnu staðirnir sem amma min vildi minna mig á. Eg skammaðist mín, en það hjálpaði mér til þess að muna, að gæta að þessum göllum áður en þeir voru orðnir gaml- ir og rótgrónir.« Anna leit á frænku sína og sagðl: »Ef þú hefðir ekki nefnt ömmu þína frænka, þá hefði eg haldið að þú værir að tala um mig. Þarna standa skóhlíf- arnar mínar undir ofninum, og eg veit að það er ekki rótt, að eg lofaði mömmu að þurka af í dagstofunni, en gerði það samt ekki. En eg skil ekki vel hvað hún meinti með þunnu stööunum.« »Ef þú getur ekki fundið það Bem þú leitar að, og þór liggur á, hvað skeður þá ?« Anna roðnaði og leit niður. »Já, eg veit að eg varð reiö, þegar eg gat ekki íundið lestrarbókina mína,

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.