Ungi hermaðurinn - 01.02.1916, Side 2

Ungi hermaðurinn - 01.02.1916, Side 2
iö tfngl hermab'urlnn. cS mefasRálunum. ÞaS er hœgðarleikur að halda reikn- ing með hvað niaður þyngist, þegar pabbi er í stórri verzluu og maður gotur sótt hann á kvöldin og um leið látið vigta sig á 8tóru voginui. Já, það er gaman að sjá hvað mað ur þyngist viku eftir viku, og svo seg- ir pabbi: — Það cr rétt, Kristján, flyttu þór að verða stór og stcrkur, svo þú getir hjálpað pabba. Ög mamma er glöð þegar maður kemur hlaupaudi inn í stofuna og segir: — Hvað heldur þú að eg hafi verið þuugur í dag mamraa! Og mamma á auðvitað bágt með að trúa því að »maður« hafi þyngst eins mikið og »maður<( hefir í rauuinui gert. — Þakka þú Guði fyrir það, segir amma, sem altaf situr í stóluum sínum og prjónar og er svo guðrœkin og góð. En pabbi og manima eru nú samt alveg eins góð. Það er jíka altaf amma som minnir á að það só ekki nóg bara að hugsa Um líkamann, sálin má eigi gleymast, segir hún. Og þegar hún biður kvöld . bœnina með »manni«, þá spyr hún ■ altaf að hvort »maður« hafi komið þannig fram að Guð geti glaðst yfir ? »manni«. Og svo talaði amma um 1 hinar stóru metaskálar Guðs á himuum, I sem sóu miklu stœrri en þser sem j pabbi hafi í geymsluhúsinu og sem \ bver einasta manns sál eitt sinn verði l vegin á. Jafnvel konungar geti orðið öf lóttir — amma mín hefir sagt mér frá einum, en það eru mörg huudruð ár síðan hann lifði —. Amma segir að maður vorði að biðja Jesú af öllu hjarta að bjálpa manni, til þess að fá að koma þangað sem hann er. Ámma segir lfka að eg geti verið glaður, sem fái að fara á baruasamkomur og heyra talað um Jesús og hvernig só hœgt að komast til lians; þannig var það ekki þegar hún var lítil, segir hún, og þess vegna biður amma á hverju kvöldi þegar hún er búin að Iesa »Faðir vor« Guð um að blessa sín börn og hjálpa þeim, sórstaklega Hjálprœðisherfólkinu um allan heim til þess að leiða börn- in iun á Guðs vegu, því þá komast þau hjá svo miklu slœmu, segir hún. Gjald þú Guði lieit þín. Heimili mitt var við sjóinn. Þú mátt trúa, að það var gaman á veturn- ar þegar ísinn var spegilslóttur svo langt sem augað eygði. Undir eins og pabbi var búinn að segja að fsinn vœri heldur, þutum við á stað með skauta og sleða og hvað annað, sem við gátum notað. En eg ætlaði nú samt ekki að segja ykkur frá slíkum skemtilegum vetrardegi. ísinn var horfinn fyrir löngu og fjörðurinn var svo brosandi og lygn. Þess vegna fékk eg og litla systir mfn leyfi hjá pabba til þess að taka miusta bátinn og róa dálítið út á fjörðinn. Við rerum og rerum og tókum ekkert eftir, hvað langt við fórum, fyr eu fór að dimma og svo fór að hvessa. Við flýttum okkur að snúa við, en stormurinn tók til, og við urðum

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.