Ungi hermaðurinn - 01.02.1916, Síða 3

Ungi hermaðurinn - 01.02.1916, Síða 3
Ungl hermaSurlnn. 11 hræddarl og hræddari. Hvaðmeguuðu okkar mjóu haud'.eggir a móti strsumu- um! Við grótum og hrópuðum a hjálp, en enginn heyrði til okkur. Það var uudarleg stund ; eg liólt að hver bylgja, sem kom, mundi hvolfa bátnum. Eg kunni margar bænir utan að, en nú fanst mór engin jjeirra duga. Eg hrópaði til Guðs: »Himneski faðir, ef þú hjálpar okkur til þess að komart heim, þá skal eg altaf vera þín og aldrei vora óhlyðin við þig<í. Systir mín bað líka á sinn vanalega hátt, og Guð bjargaði okkur úr liætt unni. Bátinn rak að landi og fyrir Guðs dásamlegu handleiðslu sakaði okk- ur ekkert. Nú kom bróðir okkar, sem hafði verið sendur til þess að leita okkar, og hjálpaði okkur heiir. Gleðin varð stór yfir þvi að við komum heilu og höldnu. Kathleen litla Eftir Annie R. Buttler Sólríkar endurminningur uin barna- starfsmnnn í víngarði Drottins. „Þá hefir veitt hjarta minu gleðiu. Salm. 4,8. Reykj avík Forlagsbókaverzlnn Hjálpræðishersins 1916 En greiddi eg Guði heitt ruitt? Nei, því miður var eg oft óhlýðin, en þí leið mór altaf illa, Hvílík stór blessun ef eg hefði haldið heit mitt! Gnð hefði getað gefið mér kraft til þess; en nú leið langur títni þanguð til eg lærði það. Beiniiigastúlkan, Umhyggja frelsarans fyrlr börnunum. Aumingja litla Margrót! Snemraa á morguana varð hún að yfirgefa heinv ili sitt, en ekki eins og önnur börn til þess að hlaupa f skólann, með bros- andi andlit. Það mundi dýrlegt hlut- 1. k a p í t u 1 i. Hamingjusamir barndðmsdagar i París. Sólin reis upp í allri dýrð siuni yfir Luudútiaborg þriðjadaginn þ. 3. sept. 1878, — en sama kvöld gekk hún til viðar yfir syrgjandi borg, því þann dag fórst skipið »Princess Alice« á Themsárfljótinu og með þvf farþegar svo huudruðum skifti. En til Harley House Bow kom lífs ins engill með gleði þann hinn sama dag í mynd svolftillar dóttur. Hún var framburður foveldranna og frá þeim degi þeirra augasteinn. Þegar litla Xathleen Amy Webber var 13 mánaða, yfirgáfu foreldrar her.n- ar trúboðsstarf það, er þau höfðu með höndum í Lundúuum og hófu hið sama — 3 —

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.