Ungi hermaðurinn - 01.02.1916, Qupperneq 6

Ungi hermaðurinn - 01.02.1916, Qupperneq 6
14 Ungl hermaðurlnn. voru. Þegar hún var búin að leggja þetta niður í körfuna, bleasaði hún Margréti litlu og sagði nokkur örð við hana um Jesús, gjafaraun allra góðra gjafa og faðir hinna föðurlausu. Mar- grét fljtti sór nú í gegnum hinn þykka skóg meðan hœgt var að sjá hinn mjóa veg. En ó, hvað hún varð ótta- slogin þegar hún varð vör við, að hún hafði tapað veginum. Hún hugsaði um hin svöngu systkini sín og móður sína heima, og óttaðist kuld- ann og myrkrið. Húu gekk fram og til baka f örvæntingu án þess að fiuna veginn, þar til hún grátin og mátt- vana hnelg niður undir stóru tró og sofnaði. í svefninum lifði hún upp aftur það sem komið hafði fyrir hana um daginn Henni fannst hún aftur vera farin að að bæta neinu við, nema ef hún spurði einhvers. Og gegnum þessar einföldu fögru sögur öðlaðiat hún róttau skilu ing á ktorleika Guðs og náð, og ekki einungis það — heldur lfka á því, að hún þurfti frelsarans við. Þegar Kathleen var 5—6 ára kom hún einu sinni til mömmu siuuar með efasvip á hinu litla alvarlega audliti. Hún kafði verið að lesa um, að Drott* inn vitjaði synda feðranna á börnun- um í þriðja og fjórða lið. X>Mamma! Gerir Guð það altaf?« En undir eins var sem óttinn hyrfi og sannfæringar- bros lók um varir hennar. »Eg veit þó að hann gerði það ekki einu sinni«. »Hvenær þá?« spurði móðir hennar. »Manstu það ekki, mamma? Þegar foteldramir dóu i eyðimörkinni, en hann lét bömin komast inn f fyrir- - 8 — ganga frá einu húsi til annars. Henni fanst karfan verða ful) af engu og svo þung, að hún gat nauraast bifað henni. Fátæka konan og orðin sem hún hafði talað um vin baruanna brá lfka fyrir haua og alt f einu fanst henni Jesús koma. Ó, hvað hann var mildur og góður. Eg þori að segja honum alt — alt, hugsaði hún. Kann ske hann viti hvar pabbi er ! — — Ó, góði Je8Ús, eg — Eg á engnn pabba, mamma er veik og systkini mfn eru svöng, og eg er svo þreytt, svo þreytt Veist þú hvar hann pabbi minn er 1 mamma hefir sagt mér að þegar hann dó, þá hafi hann farið til himins. — Pabbi þinn er á himnum og mamma þfn fer þangað bráðum, fanst benni Jesús segja; ■— en þú átt að vera kyr á jörðunni svolftið lengur og heitna landiðí. — Um sama leyti las eða heyrði hún RÖguna um Mary Jones og biblíuna heunai*). Hún hreif hana djúpt. Einn fagran vordag, er hún Btóð á svölunum á húsi því, sem foreldrar hennar bjuggu f, virtist hjarta heunar streyma yfir af sælu. »Ó, mamma«, sagði hún, »eg er svo sæl, Mór finst eg muni vera alveg eins sæl eins og Mary Jones, þegar hún fókk biblfuua sína. Og sólin Bkín á mig. Ó, það er alt svo dásamlega fagurt!« Hún hafði ekki fleiri orð til þess að l/sa *) Mary Jones var fátæk stúlka uppi í sveit í Wales á Bretlandi. llin brennandi löugun hennar oftir að eign- ast biblfu, sem hún gæti kallað sfua eign, varð hið litla frækorn, sem hið volduga Breeka biblfufélag óx upp af. — 9 —

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.