Ungi hermaðurinn - 01.02.1916, Blaðsíða 7
tJngl hermaðurlnn.
1B
hjálpa systkinum þínum og svo skaltu fá aS koma til himins. Eg skal vera meira en faðir og móðir fyrir ykkur og hóðan í frá skuluð þið ekki líða skoit. í sama bili vaknaði Margrét, henni hafði heyrst einhver kalla á sig. En þegar hún leit upp, sá hún engan. Hún varð hœdd. En nú var kominn raorgun, og í gegnum trón sá hún stórt hús rótt hjá. Kótt á eftir stóð hún fyrir framan fallegt hús. A tröpp- unum mætti hún frúnni, sem hafði sóð hana út um gluggann sinn. Hún epurði hana spjörunum úr og Margrét sagði henni frá öllu, frá því að pabbi hennar dó og seinast hvað hana hafði dieymt. Frúin korast mjög við, klappaði á kollinn á Margróti og sagði: Komdu inn barnið mitt, svo skaltu fá heitann og góöann mat, þass þarft þú með. Þegar maðurinn minn kemur skulum viö sjá hvað við getum gert fyrir þig. Meðan maturinn var búinn til, talaði frúiu við manninn sinn og þau komu sór saman um aö fara heim með Mar- gróti litlu til þess að sjá hrað hægt væri að gera fyrir hin þurfandi börn og sjúku móður þeirra. — Sama dag var móðirin látin á sjúkrahús, þar Bem hún gat fengið góða hjúkrun þá fáu daga sem bún átti eftir ólifaða. Þessi góðu hjón tóku öll börnin heim með sór, útveguöu tveim þeirra góðan stað og tóku Margróti og yngsta drenginn sem sín eigin börn. Frá þeim degi fór Margrót að skilja draumiun sinn undar- lega í skóginum. Hún gladdist yfir Guðs dásamlegu handleiðslu og var með trúmcnsku sinni og hreina líferni til mikillar gleði fyrir fósturforeldrana. Jes- ús hjálpar ætíð þeim er reiða sig á haun. Akalla mig í neyðinni, eg mun frelsa þig, þúskalt vegsamamig. (Sálm. 50,15)
tilfinningum sinum — en hún leit út eins og sjálf ímynd gleöi og sakleysis. Það hefir ef til vill aldrei verið neitt barn til, sem hefir glatt sig meira yfir lífinu en Kathleen, Það var ekkert, sem gat Bkygt á fyrir henni lengi f einu. Hvar sem hún kom var hún sólargeisli; kát og fjörug, brosandi og hrífandi. Hún dró allra hjörtu til sín, °g þeir, sem þektu hana, óskuðu vegna hennar að þekkja foreldra hennar. 2. k a p í t u I i. í Sviss. Þegar Kathleen ver hálfs sjöunda árs varð fjölskyldan sökum vanheilsu föðursins að flytja til Svis*. Kathleen var hrifin af þessari breytingu. Þótt hún væri ung, hafði hún gott auga fyrir fegurð náttúrunnar og hjarta til að tiibiðja Guð, sem hafði skapað það alt. Þessi þrjú ár, sem hún dvaldi í Khonedalnum og Lausanne, hjálpuðu mikið til að auka kærleika hennar til náttúrunnar. Húti dáðist óaflátanlega að hinum fögru fjöllum, hinum bros- audi dölum og glitraudi vötnum. Hún naut þeirrar fegurðar þannig, að það gagntók hana algerlega. Það var sönn ánægja að vekja athygli hennar á
10 —
— 11 —