Ungi hermaðurinn - 01.02.1916, Side 8

Ungi hermaðurinn - 01.02.1916, Side 8
16 Ungl hermaÖurlnh. i ri'T'Tirr* Songvar. Með slnu lagi. Ó, syng þínum drotni, guðs safnaðar- hjörð; syngið nýjan söng, þér englanna herskarar, himinn og jörð. 011 veröldin vegsami drottiu ! Ó, syng þínum skapara lofgjörðarlag; syngið nýjan söng, og kunngjörið hjálpráð hans dag eftir dag. 011 veröldin vegsami drottin! Ó, syng þú um dýrð guðs á himn- anna hteð; Syngið nýjan söng, hvert hjarta, hver tunga, hver taug og hver æð. Öll veröldin vegsami drottin! Með sinn lagi. í öllum löndum lið sig býr í ljóssins týgi skær, og œskufjör það áfram knýr, svo ekkert tálmað fær. Sem döggin tær mót himni hlær, er heilsar morgunroðans blær, svo skín hiu prúða fylking fríð af frjálsum æskulýð. í lundum Kaplands ljómar sveit af ljósi sólar dökk; frá Grænlands-jöklum heyrast heit, er hjörtun gjöra klökk. Frá Japan lengst 1 austur átt hið unga lið sór fylkir kátt; við Ameríku-vötnin víð sig vígbýr sveitin fríð. í öllum löndum sama söng á sér hinn uugi her, um sama fána og lánastöng þeir fylkja allir sór; og allir sjá hið sama hlið, hin sama dýrð þeim blasir við; í eluni von, í ást og trú þeir áfram stefna nú. Og Jesús undan öllum fer, þeir eru’ hans heiðurs sveit. Til konungs þeir hann kusu sór, liann kærleiks þáði heit; svo vöxt og afl fær æskuþjóð við alheims sólar mildu glóð, í skugga krossins skjól og hlíf, í skauti Jesú líf. Þú, æskuskari’ á íslands-strönd, þú ert í flokki þeim, er sækir fram í BÓlar-lönd með sigri’ að komast heim, rís upp með fjöri, stíg á stokk og streng þess heit að rjúfa’ ei flokk, unz sigri er náð og sagan skráð, er sýnir Guðs þíns ráð. Suimudagaskólalexíur. Sunnud. 13. febr. Lúk. 4, 14—22 — 20. — — 4, 23—30 _ 27. — — 4, 30—38 — 5. marz — 4, 39—44 — 12. — — 5, 1—11 Útg. og ábm. S. Grauslund, Btabskapteinn ísafoldarprentsmiðja.

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.