Ungi hermaðurinn - 01.09.1916, Síða 1

Ungi hermaðurinn - 01.09.1916, Síða 1
Málgagu æskalýðsstarfsemi /ö&i Hjálpræðishersins á Islandi Hemur út j&fJÁ 15. hvers mán. Bramwell Booth hershöfðingi Lucy M. Booth-Hellberg komm. Alþjóða-aðalstOð Qn. Viot. Str. Eondon AðalstðO Fr.b Alla 9. Köbenhavn. Kristallshöllin i Lnndunum. Nú skal lesendum Unga hermanns- ins sögð nokkur deili á stórhýsi einu < Lundúnaborg, sem Kristallshöllin heitir. Þessi merkilega bygging var reist árið 1854, eða fyrir 62 árum. Hún má heita einvörðungu smíðuð úr járni °g gleri. Lengd hallarlnnar er 324 metrar. í>ar er hljómleikasalur, sem í eru sæti fyrir 26 þúsundir maúna, eða liðlega fjórða hvern íslending. í þessari miklu byggingu er stórt málverkasafn, myndastyttur, náttúru* gripasafn, leikhús, sölubúðir, veitinga* stofur o. fl. Höll þessi, sem umkringd er stórum og fögrum lundi, er höfð til ýmis konar skemtana, og oft til

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.