Ungi hermaðurinn - 01.09.1916, Blaðsíða 4
68
Ungl hermaBurlnn.
margar uppl/singar um starf Hjálp-
ræðishersins í þessu stríðslandi.
StrfðiS hefir lagt marga og stóra
örðugleika á veg vorn á Frakklandi,
en það hefur líka opnað ný og rík
tækifæri fyrir starf vort.
Fjöldamörg beimili og lestrasalir
fyrir hermenn hafa verið sett á stofn.
»Herópið« hefir í stórum stíl aðgang
að skotgröfunum, kristilegum smáritum
og köflum úr Biblíuuni er útbýtt með-
al hermannanua. Fyrir skömmu mætti
HjálpræSishermaður, sem var meS 250
Nýja Testameuti, heilli hersveit sem
var á leið í gegnum borgina. Hjálp-
ræðishermaðurinn sneri sór til foringj-
ans, og hann gaf þá skipun að öll
sveitin skyldi nema staðar, meðan
Testamentunum var útbýtt meðal her-
mannanna.
»Hjálpræðishermenn og foringjar,
Bem hafa veriS kallaðir í strfðið«, sagði
ofurstinn meðal annars, »eru fullir
áhuga, kærleika og trú. Þeir halda
samkomu, vitna og syngja í skotgröf-
unum, og margir hafa snúið sór til
Guðs fyrir þeirra vitnisburð.
Herdeild nokkur var í þann veginn
að gera áhlaup þegar foringinn kallaði
ungann mann til sfn og sagðl:
»Heyrðu vinur minn, eg veit að þú
ert Hjálpræðishermaður, þú hefir hald-
ið samkonur, sungið og beðið fyrir oss.
Vór viljum nú gera áhlaupið án þín.
Þú skalt vera kyr og biðja fyrir okk-
ur; þú munt gera meira gagn með
þvf að biðja Drottinn um að vernda
okkur, en að berjast meS okkur«.
HjálpræSishermaðurlnn gerðl eins og
foringinn bauð honum. Undir eins og
fólagar hans voru farnir, fór hann að
biðja til GuSs.
Ekki einn af allri deildinni kom
særður aftur!.
í brófi, sem er skrifaö í skotgröfun-
um, til ofurstans, kemst annar her-
maður þannig að orðl:
»Eg stóð á verði kvöld eitt er Drott-
ins andi kom yfir mig. Eg fekk ómót-
stæðilega löngun til þess að syngja
eitthvað. En er eg íhugaði hvað af
því mundl leiða ef eg gerSi hávaða,
komst eg að þeirri niður stöðu að það
væri ógjörningur. Eg fann þá ofur-
litla holu sem eg skreið inn í, eg kraup
á knó og söng í hálfum hijóðum : »Nær
þér minn Guð, nær þór!«
Hjálpræðishermaður frá einnm P.ufs-
arflokk, særðist alvarlega á fæti og var
seudur ásjúkrahús á Suður-Frakklandi.
Þegar hann kom á sjúkrahúsið var
hann spurður: »Hverrar trúar ernð
þór?« »Ó«, svaraði hann, »eg er
Hjálpvæðishermaður«. Þá var liann
falinn í hendur hjúitrunarkonu, sem
líka var í Hjálpræðishernum, og vór
getum skiliö gleði hans yfir að komast
f s-vo góðar hendur eftir hina löngn
ferð (hór um bil 600 km.).
í Reims, þessum bæ sem hefir ver-
ið svo hart leikinn, halda einir tveir
kvenforingjar starfinu nppi. Þær heim-
sækja fólkið, halda samkomur í einum
af hinum öruggu vínkjöllurum borg-
arinnar. í slíkum erfiðum kringum-
stæðum, hafa fólagarnir f Eeims hald-
ið sjálfsafneitunarviku sína — og það
sem meira er — náð takmarki sínu.
í Croiz, litlum bæ, sem óvinirnir
hafa tekiö, heldur starfið Ifka áfram.
Ókeypls matarútbýting meðal hinna
fátæku í París heldur áfram og Hjálp-
ræöisherlnn hefir sett á stofn sauma-
stofur, þar sem kvenfólk hersins saum-