Ungi hermaðurinn - 01.12.1917, Blaðsíða 6
94
Jóla- Ungi Hermaðurinn.
djöfli, og það er engin ástæða til
að efast um orð hans.
Samt sem áður þurfa hinir ungu
að yfirstíga ýmsa örðugleika, ef
þeir vilja finna jólahöfðingjann;
eitthvað þarf hver sá að. yfirgefa
enn, sem vill finna liann. Fyrst
og fremst verður hann að yfir-
gefa syndarinnar veg og alt órétt-
læti, kærleikslevsi, alt ilt og synd-
samlegt, sem menn að meira eða
minna leyti eru bundnir af.
Því næst ber manni, eins og
vitringunum að trúa á hann og
tilbiðja hann og færa honum
fórnir.
Nú eru jólin aftur komin, og
börnin og hinir ungu heyra mik-
ið um jólahöfðingjann Jesúm. —
Láttu alt þetta styrkja trú þína
á Jesú orð Beigðu kné þín eins
og vitringarnir gerðu Biddu Jesú
að fyrirgefa þér synd þina, og
offraðu honum svo því bezta sem
þú átt. Og hvað er það ? Jú,
fyrst verður þú að gefa honum
alt trúnaðartraust þitt, og því
næst muntu oflra honum öllum
tíma þinum, svo að þú í hlýðni
og sannleika fetir í lians fótspor.
Já, ef þú vilt eignast gleðileg
jól, þá findu jólahöfðingjann sjálf-
an; láttu hann vísa þér leiðina
og vernda þig í lífinu Fórnaðu
honum hlýðni þinni, þá færðu í
honum og hans friði liina beztu
jólagjöf, og þá mun hann leiða
þig til alls góðs í lífinu og sein-
ast bera þig yfir dauðans fljót,
inn á hina himnesku strönd.
u. að margir unglingar á Is-
landi mættu finna jólahöfðingj-
ann, þá munu þeir vissulega
breyta eins og vitringarnir frá
Austurlöndum.
(Frh. frá 91. bls.).
hann í neinni umgerð sem var
gylt með gulli þessa heims.
Hans eigin orð eru þessi: »Ref-
ar hafa holur og fuglar himins
hreiður, en mannssonurinn hefir
hvergi höfði sínu að að halla«
Matt. 8, 20. Þegar svo heimur-
inn átti að kveða upp dóminn yfir
honum saklausum ásökuðum, þá
dæmdi hann hann til krossins.
Þetta var það sem heimurinn
gaf honum.
Gerir Jesús þá alls engar kröf-
ur?
Jú! vegna eilifrar velferðar
þinnar ódauðlegu sálar, krefst
hann hjarta þins. Ilvers einasta
barnshjarta, og allra unglinga
krefst hann.
Já en börn syndga og ungling-
ar syndga, æ, þvi miður, allir
syndga — þú hefir syndgað; ein-
mitt þess vegna krefst hann hjarta
þíns, svo óhreint dimmt og fátækt
sem það er. Orðs. 23, 26: »Son
minn! gef mér hjarta þitt«, þá
mun hann umskapa hjarta þitt
og lielga það til síns- musteris.
Immanuel, Immaiiuel,
hjá oss nú gestur ver
og hvar sem þú í hjarta býr —
þar hátið jóla er.
•--------------------
Hyað þarf eg að Yerða gamall ?
KAMMA, hvað þarf eg að
verða gamall til þess að
eg geti orðið sannkristinn, spurði
lítið barn.
Hin skynsama móðir svaraði
með spurningu: Hvað gamall