Ungi hermaðurinn - 01.12.1917, Blaðsíða 8
96
Jóla- Úngi hermaðurínn.
LA SÖNGVAR.
Með sínu lagi.
Heims um ból helg eru jól
Signuð mær son Guös ól,
FrelBun mannanna, frelsisins lind,
Frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkiud
Mein-vill í myrkrunum la. :,:
Heimi í hátíð er ný;
Himneskt Ijós 1/sir ský;
Liggur í jötunni lávarður heims,
Lifandi brunnur hins andlega seims,
:,: Konungur lífs vors og ljóss. :,:
Heyra má himnum 1 frá
EnglaBÖng: )>A!lelújá<X.
Friður á jörðu; því faðirinn er
Fús þeim að Ukua, sem tilreiðir tór
:,: Sama8tað syuinum hjá. :,:
* * *
Með siuu lagi.
Ó hve d/rðleg er að sjá
Alstirnd himins festing blá,
Þar sem ljósin gullnu glitra,
Glöðu leika brosi’ og titra,
:,: Og oss benda upp til sín. :,:
Nóttiu helga hálfnuð var,
Huldust nærfelt stjörnurnar;
Þá frá himiuboga’ að bragði
Birti’ af stjörnu’; um jörðu lagði
Ljómann hennar sem af sól. :,:
Þegar stjarna’ á himni hátt
Hauður 1/sir miðja’ um nátt,
Sögðu fornar sagnir víða,
Sá mun fæðast meðal 1/ða
:,: Konunga sem æðstur er. :,:
Vitringar úr austurátt
Ei því dvöldu’, en fóru brátt
Þess hins komna konungs að leita,
Kongi lotning þeim að veita,
:,: Mestur sem að alinn er. :,:
Stjarnan skær þeim 1/sti leið;
Leiðin þannig varð þeim grðið,
Uuz þeir sveininn fundu fríða;
Fátæk móðir vafði’ hinn blíða
:,: Helgri’ f sælu’ að hjarta sór. :,:
V Simnuda gaskólalexíur.
Sunnud. 23. des. Lúkas. 2, 1—20
— 30. — — 2, 41—52
— 6. jan. I. Tim. 1, 12—17
— 13. — — 4, 11—16
— 20. — — 6, 11—15
Útg. og ábin. S. Grauslund, stabskapteinn.
ísafóldarprentsmiðja.