Ungi hermaðurinn - 01.11.1918, Page 2
82
Ung! hemaöurlnn
Siðasta bæn
múhamedanskrar móður
Eftlr adjutant Segesser
(svissneskan foringja á Indlandi).
Fyrir hérumbll 2 árum síðan fekk
eg bróf frá enskri konu, sem bað mig
um aö taka múhamedanska telpu í
skólann minn. Þegar eg kom aS sækja
barnið sagSl konan mér þaS sem hór
fer á eftlr:
»Kona múhamedanska þjónsins míns
varS fyrir skömmu skyndilega veik.
Þegar hún fann að hún áttl skamt eftir
lót hún kalla á mig og sagði við mig:
»Mín kæra frú, viljið þór lofa mér því
að sjá um að börnin mín tvö komist í
kristinn skóla, þegar eg er dáin«. »Já«,
sagði eg, »en börnin yðar verða þá
uppfrædd í kristlnni trú en ekki í mú
bameðstrú«. »Það er einmitt það sem
eg vil«, sagði hin deyjandi kona, því
englnn nema Jesús getur gert þau
hamingjusöm«.
Skömmu síSar dó móðirin og sam-
kvæmt loforSi mínu bað eg föðuiinn
um að fela mór börnin. Hann iðraðist
eftir að hafa lofað konunni því og reyndi
að finna hverja ástæðuna eftir aðra til
þess að þurfa ekkl að skilja við börnin.
En eg hólt fast við mitt, að stúlkan
skyldi iátin á trúboðsskóla Hjálpræðis-
hersins, en það var fyrst eftir langan
umhugsunartíma að hann gat feugið
af sór að gefa mór barniö, sem eg nú
fel umhyggju yðar«.
Eg fór með litlu stúlkuna til Satara,
som er hórumbil 30 mílur frá Poona,
en litli drengurinn dvaldi onn hjá föð-
urnum í S ár,
Eftir nokkurn tíma sagði faðirlnn
upp stöðu sinni og fór með litla dreng-
inn til Penjab. En Guð, sem hafði
heyrt andvarp hinnar deyjandi móður,
vakti einnlg yfir baruinu hér. Sex
vikum síðar dó faðirinn og lót barnlð
eftir sig hjá fjarskyldum ættingjum.
í 2 ár vissum vór ekkert um hann,
alt sem var gert til að hafa upp á
honum var árangurslaust.
Nú var litla Rajma orðin kristin,
og hún var nú mjög fögur yngismær.
Hún gat ekki gleymt bróður sínum,
oft leitaði hún í einveru til þess að
biðja fyrir honum elsku litla Singoo
sínum, að Guð sendi hann til okkar,
svo að hún fengi að sjá hann aftur.
Eg komst við þegar eg sá hana
krjúpa á samkomum og sá tárin renna
á vöngum hennar og heyrði hana biðja:
»Æ, elsku Jesús, þú sem hefir gert
mig svo hamingjusama og gefið mór
nýtt hjarta, æ, eg grátbæni þig, láttu
hann elsku liróðir minn einnig geta
lært að þekkja þig, svo að hann geti
orðið kristinn. Eg velt ekki hvar hann
Singoo er, en hvar sem hann er, þá
sórð þú hann og þú einn getur leitt
hann. Elsku Jesú, láttu hann bróðlr
minn koma hingað. Amen«!
Ekki einn einasta dag í þessi tvö
ár gleymdi hún að biðja fyrir honum.
í byrjun maímánaðar í fyrra fekk eg
bróf frá ensku konunni, sem sagði mór
að Singoo hefði komið til hennar morg-
un einn og væri nú á leiö til Satara
og bað okkur að taka á móti honum.
Hún skýrðl oss frá öllu því sem Singoo
bafði orðið að þola síðani faðir háns dó,
og sem vór seinna fengum að heyra
af hans eigin munni.
Þegar faðirlnn var dáinn höfðu ætt-