Ungi hermaðurinn - 01.11.1918, Blaðsíða 3

Ungi hermaðurinn - 01.11.1918, Blaðsíða 3
Ungl hermaöurlnn. 83 ingjarnir slegiö hendi á arfinn, og mis- þyrmt drengnum sem varð að þræla baki brotnu og fekk ekki einu siuni nægju sína að borða. Einu sinni þegar hann hafði verið barinn, strauk hann og ásetti sér að komast til Poona til góðu ensku kouunnar og biðja hana nni að hjálpa sór til að komast í skól- ann þar S3m systir hans var. Veslings drengurinn, sem var tæpra tíu ára, hélt áfram að ganga þar til hann komst aÖ járnbrautarstöðinnl, hann komst inn í vagninn og faldi sig þar úti í hornl og þorði ekki að hreyfa BÍg af ótta fyrir að hann myndi finnast. En lestarstjórlnn fann hann og bað um farseðilinn hans, og hann varð þá að viðurkenna að hann hefði hvorki far- seðll nó peninga. J>En«, spurði lestar- stjórinn »hvert ætlarðu drengur minn?« »Eg ætla til hennar góðu Memsahibu, því eg á hvorki föður eða móður«, svaraði Singoo. »Hvar á þessi Memsahiba heima?«

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.