Ungi hermaðurinn - 01.11.1918, Blaðsíða 5

Ungi hermaðurinn - 01.11.1918, Blaðsíða 5
Ungl hermaSurlnn. 85 fyrir GuS, þá er hann reiðubúinn til að draga hann upp úr saurnum og reisa hann við. Síðustu orð föðursins við son sinn. Seitján ára gamall drengur var að fara út í heim- inn frá góðu, kristilegu heim- ili. Faðir hans og móðir óttuð- ust þær freist- ingar sem myndu mæta honum óieynd- um og óþrosk- uðum. Kvöldið áður en hann fór að heiman sagði faðir hans við hann þegar þeir vóru einir á skrifstofunni. »Það er margt sem eg ætti að segja við þig, en þú hefir nóg að hugsa um, en eitt vll eg þó minnast á eg veit að þú ert ekki fallinn fyrir neinum lesti og að þú hefir óbeit á öllu illu, en það er eitt sem er hættu- legt> gættu þín við góðu fólög unum, þeir geta hæglega orðið slæmir fólagar, ef þú ert ekki varkár«? Ef til vill geiði þetta ráð unga •nanninn fáskiftinn. Ef ti vill eign- aðist hann fyrlr það færri fólaga, en aldrei hefir hann iðrast þess að haun fylgdi því. Það var gott ráð, sam hefir veltt honum góða vini. Hvernig get eg vitað? Lítill drengur hafðl verið á bind- indissamkomu. Þegar hann kom helm sagði faðir hans við hann: ))Nú nú, drengur minn, hefir þú lært nokkuð í kvöld« ? ))Já pabbi«. »Hvað hefir þú lært«? »Eg hefi lært að eg á aldrei aðdrekka áfengi Það var sagt að drykkjuskapur- inn dræpi hálfa miljón á ári hverju, og hvernig get eg vitað nema hann drepi mig. Þess- vegna ásetti eg mór að drekka aldrei áfengi. Þetta er góð- ur lærdómur sem allir drengir og stúlkur ættu að læra. Þó vór höfum ekki vald til að loka vínsölubúðunum, þá höfnm vór vald til að loka munni vorum fyrir áfengi, og ef alllr gerðu það, þá yrðu vínsalarnir brátt að loka.

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.