Ungi hermaðurinn - 01.11.1918, Page 7
Ungl LtermaÖurim:
8?
ungur, þá eru litlar líkur til, að þú
komir til hans nokkurn tíma. Yaninn
bindur þig sterkum fjötrum, er með
degi hverjum verður örðugra að slíta.
Meðan þú bíður, er Satan að verki.
Hann bindur hnúta í óða önn. Þú
ert bandingi hans, og hann er altaf
að styrkja betur og betur böndin, sem
halda þór. Hvert sinn, er þú syndgar
bindur hann nýjan hnút. Hver heilög
ósk, er þú niðurkefur, og hver stund,
sem þú slær iðraninni á frest, bætir
við nýjum hnút. Ef þú forðar þór
ekki nú, hvernig getur þú þá vonast
eftir, að þú getir slitið þig lausan,
þegar þú ert orðinn máttdregnari og
fjötrarnir traustari? 0, mundu eftlr
skapara þínum á æskudögum
þínum. Ef þú vilt koma nokkru sinni
til Jesú, þá komdu nú þegar. Hann
mun verða leiðtogi þinn, þar sem snör-
ur eru lagðar fyrir fætur þór, huggun
þín í hörmungum, og verndari þinn í
Kfshættum öllum. Mistu ekki einn
dag þeirra einkaróttinda, að eiga slíkan
vin að. Seg nú frá þessari stundu:
»faðir, þú ert æskuleiðtogi miun«.
Sjá: Salom. orðskv. 3, 1—24; 4; 8,
17; Pród. 12, 1.
Auðmýkt.
Þegar próf. Samúel Morse hafði
lundið upp talsímann, var hann spurð-
Ur að því, hvort honum hefði aldrel
°rðið ráðfátt, meðan hann var að gera
hinar erfiðu og vandasömu tilraunir.
»Jú, oftar en einu sinni«, mælti
Kann.
»Hvað tókst þú þá fcil bragðsk
»Það skal eg segja yður. Þegar eg
vissi ekki hvað gera skyldi, þá bað
eg Guð um meira ljós«.
»0g þór fenguð bænheyrslu?«
»Já, og það get eg sagt yður, að
þegar heiðursskeytunum rigndi yflr
mig í tilefni af því, að uppgötvun mín
var gerð heyrumkunn, og bundin við
mitt nafn, þá fanst mér sem sá heiður
værl óverðskuldaður. Eg hafði fundið
upp þýðingarmikla notkun rafmagns-
ins, ekki af því að eg væri öðrum
mönnum fremri, heldur var það Guð,
sem vildi npplýsa mennina um þenna
nýja sannleika og tók mig f þjónustu
sína. Houum einum ber því heiður-
inn og þakklætlð«.
Frá Sunnndagaskólanum.
Sunnudagaskólalexíur.
Sunnud. 10. nóv. Post. 21. kap. 27—40
— 17. — — 22. — 1—16
— 24. — — 22. — 17—30
— 1. des. — 23. — 1—11
Vikuleg biblíuvers til aö
læra utanað.
Sunnud. þ. 10. nóv.
Verið með sama hugarfari sem
Kristur Jesús vor. Filip. 2. 5.
Sunuud. þ. 17. nóv.
Fyrirverð þig því ekki fyrir
vitnisburðinn um Drottinu vorn
nó fyrlr mig, bandingja hans,
heldur skalt þú með mér ilt
þola vegua fagnaðarerindisins.
II. Tlm. 1. 8.