Ungi hermaðurinn - 01.11.1918, Qupperneq 8

Ungi hermaðurinn - 01.11.1918, Qupperneq 8
fTngl herms&urlnn. 88 Sunnud. þ. 24. nóv. En triiin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðiö aS sjá. Hebr. 11. 1. Sunnud. þ. 1. des. ÞaS er ekki eg, sem ónýti náS GuSs, því aS ef til er róttlæting fyrir lögmál, þá hefir Kristur dáiS til einskis. Galata 2. 21. ——■' ■■■ Soncjvar Með sinu lagi. Sjáið merkiS! Kristur kemur, Krossins tákn hann ber. NæBta dag vór náum sigri, Nálæg hjálpin er. — K ó r: Jesús kallar: »VerjiS vigiS, Vaskra drengja sveit!« Láttu hljóma ljúft á móti Loforð sterk og heit. — Myrkraherinn, syndasvoimur Sígur móti oss! Margir falla, felast sumir, Flýjum því að kross. Lítið upp, því lúSur gellur, Ljós Guðs trúin sór. Göngum djarft í Drottins nafnl, Dreifum fénda her. Heitt er stríðið, hermenn falla Hringinn kringum oss; Æðrumst samt ei, hátt skal hefja Herrans blóðga kross. Lag: Brudte er nu Syndens Lænker- SyndabandiS brostið hefur, Eg er frjáls, eg er frjáls; Nóga krafta Guð mór gefur, Eg er frjáls, eg er frjáls. • K ó r: Hallelúja, Hallelúja! Jesús leysti mig. Hallelúja, Hallelúja! Eg er frjáls, eg er frjáls! Þá eg Guði gaf mitt hjarta Varð eg frjáls, varS eg frjáls. Nótt í daginn breyttist bjarta, Eg varð frjáls, eg varð frjáls. Hvert það band, mig bundiS hafði, Laust er nú, laust er uú; GuS mig ástar örmum vafði, Gaf mór frið, gaf mór trú. Minn Jesús var hræddur og hrjáður, Vor harmkvæli lagði á sig; Feldi brenuandi tár og mörg blæðaudi Hann bar, því hann elskaði mig. [sár Haus deyjandi auglit, haus deyjandi Mér daglega hvarvetna skín. [auglit, Hann á krossinum hókk og til Golgata Af guðlegri elsku til mín. [gekk Eg auðmjúkur faðma liaus fætur, Svo fast upp við krossiun eg dvel. Fyrir alheimsins gull og hans forðabúr Minn frelsara aldrei eg sel. [full Ekkert er fegurra en sannleikurinn, ekkert betra en frjálsræði, ekkert helt- ara en kærleikur,- ekkert bjartara en ljósið, ckkert Bterkara en trúin. Útg. og ábm.: S. Grauslund. Isafoldarprentsmiöja.

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.